Áttatíu ár liðin frá hernámi Íslands Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. maí 2020 21:18 Áttatíu ár eru liðin frá hernámi Breta á Íslandi. Áhugamaður um umsvif erlendra herja segir hernámið hafa gjörbylt landinu og lagt grunninn að nútímavæðingu landsins. Þann 10. maí árið 1940 steig breskt herlið á land í Reykjavík. Það var upphafið að heilmikilli hersetu hér á landi, út stríðsárin. „Þetta, má segja, gjörbylti Íslandi þess tíma og lagði grunninn að, ásamt því sem fylgdi í styrjöldinni, nútímavæðingu landsins og velmegun,“ segir Friðþór Eydal, umsvif erlendra herja hér á landi. Hann segir hernámið hafa gjörbylt Íslandi. „Ísland var í stríðsbyrjun þrúgað af kreppunni, sem var búin að ríkja allan áratuginn á undan. Skyndilega opnuðust fiskmarkaðir í Bretlandi og íslenskir sjómenn voru ekki í neinni samkeppni á miðunum lengur og þessi fiskmarkaðir greiddu tífalt verð sem verið hafði fyrir stríð. Þetta þurrkaði út allt krepputapið sem varð á sínum tíma.“ Enn má sjá minjar um hernámið um Reykjavíkurborg, sér í lagi í Nauthólsvík. „Frá Nauthólsvík voru lengi vel gerðir út flugbátar til að fylgjast með skipaferðum og berjast við kafbáta. [Hér voru] gríðarlega mikil umsvif á tímabili og það eimir enn af minjum um þetta, eins og sést vel,“ sagði Friðþór í samtali við fréttastofu í dag. Bretland Tímamót Varnarmál Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Áttatíu ár eru liðin frá hernámi Breta á Íslandi. Áhugamaður um umsvif erlendra herja segir hernámið hafa gjörbylt landinu og lagt grunninn að nútímavæðingu landsins. Þann 10. maí árið 1940 steig breskt herlið á land í Reykjavík. Það var upphafið að heilmikilli hersetu hér á landi, út stríðsárin. „Þetta, má segja, gjörbylti Íslandi þess tíma og lagði grunninn að, ásamt því sem fylgdi í styrjöldinni, nútímavæðingu landsins og velmegun,“ segir Friðþór Eydal, umsvif erlendra herja hér á landi. Hann segir hernámið hafa gjörbylt Íslandi. „Ísland var í stríðsbyrjun þrúgað af kreppunni, sem var búin að ríkja allan áratuginn á undan. Skyndilega opnuðust fiskmarkaðir í Bretlandi og íslenskir sjómenn voru ekki í neinni samkeppni á miðunum lengur og þessi fiskmarkaðir greiddu tífalt verð sem verið hafði fyrir stríð. Þetta þurrkaði út allt krepputapið sem varð á sínum tíma.“ Enn má sjá minjar um hernámið um Reykjavíkurborg, sér í lagi í Nauthólsvík. „Frá Nauthólsvík voru lengi vel gerðir út flugbátar til að fylgjast með skipaferðum og berjast við kafbáta. [Hér voru] gríðarlega mikil umsvif á tímabili og það eimir enn af minjum um þetta, eins og sést vel,“ sagði Friðþór í samtali við fréttastofu í dag.
Bretland Tímamót Varnarmál Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira