Framtíð Icelandair á bláþræði og aðgerðir stjórnvalda í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 10. maí 2020 16:30 Sandurinn rennur hratt úr tímaglasi Icelandair sem stefnir í gjaldþrot ef ekki verður gripið til róttækra aðgerða til bjargar fyrirtækinu. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætir í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða mögulega aðkomu stjórnvalda að björgun fyrirtækisins, en það hefur m.a. sagt að semja þurfi um laun starfsmanna fyrir 22. maí. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir mjög kostnaðarsamar aðgerðir ríkisins vegna kórónuveirunnar þrengja mikið að möguleikum ríkissjóðs í framtíðinni.Stöð 2/Einar Bjarni ræðir einnig um nýjustu aðgerðir stjórnvalda og áhif þeirra í heild á stöðu ríkissjóðs í framtíðinni og getu hans eða getuleysi til nýrra útgjalda á næstu árum. Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar verður einnig gestur Víglínunnar í dag. Hún er tilbúin með frumvarp sem girðir fyrir að fyrirtæki nýti að óþörfu aðgerðir ríkisstjórnarinnar og eins ef þau hafa tengsl við aflandsfyrirtæki. Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar gagnrýnir frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga harðlega.Stöð 2/Einar Frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga verður einnig til umræðu en Helga Vala segir frumvarpið loka algerlega fyrir að tiltekinn hópur flóttamanna í neyð fái afgreiðslu sinna mála á Íslandi og verði sjálfkrafa sendir á brott. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og á Vísi klukkan 17:40 og fer fer í framhaldinu inn á sjónvarpshluta Vísis. Víglínan Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Icelandair Hælisleitendur Efnahagsmál Tengdar fréttir Segir starfsfólk Icelandair vera lausnina, ekki vandamálið Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, virðist ekki vera kátur með þá upplifun forstjóra Icelandair að helsta fyrirstaðan fyrir björgun Icelandair sé starfsfólkið sem starfi hjá fyrirtækinu 10. maí 2020 12:02 Ríkissáttasemjari boðar Flugfreyjufélag Íslands og Icelandair á fund Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair til fundar klukkan tvö í dag. 10. maí 2020 12:00 Bjarni segir eðlilegt að fyrirtæki skili stuðningi stjórnvalda þegar betur árar Fjármálaráðherra segir til greina komið að fyrirtæki sem nýti sér hlutabætur á uppsagnartíma greiði þær til baka á þremur til fimm árum þegar fyrirtækin fari að skila hagnaði. 8. maí 2020 19:45 Ræddu útlendingamál fram yfir miðnætti Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um hið umdeilda frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga og atvinnuréttindi þeirra 7. maí 2020 08:13 Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp Mikið var um atkvæðagreiðslur á Alþingi í dag. En síðdegis hófust umræður um frumvarp með nýjustu efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp 6. maí 2020 19:00 Frumvarp um útlendinga umdeilt innan ríkisstjórnarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingar á nýlegum útlendingalögum á Alþingi í gær. Þingflokkur vinstri grænna setur fyrirvara við frumvarpið og styður ekki aukna sjálfvirkni í afgreiðslu mála. 6. maí 2020 12:00 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Sandurinn rennur hratt úr tímaglasi Icelandair sem stefnir í gjaldþrot ef ekki verður gripið til róttækra aðgerða til bjargar fyrirtækinu. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætir í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða mögulega aðkomu stjórnvalda að björgun fyrirtækisins, en það hefur m.a. sagt að semja þurfi um laun starfsmanna fyrir 22. maí. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir mjög kostnaðarsamar aðgerðir ríkisins vegna kórónuveirunnar þrengja mikið að möguleikum ríkissjóðs í framtíðinni.Stöð 2/Einar Bjarni ræðir einnig um nýjustu aðgerðir stjórnvalda og áhif þeirra í heild á stöðu ríkissjóðs í framtíðinni og getu hans eða getuleysi til nýrra útgjalda á næstu árum. Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar verður einnig gestur Víglínunnar í dag. Hún er tilbúin með frumvarp sem girðir fyrir að fyrirtæki nýti að óþörfu aðgerðir ríkisstjórnarinnar og eins ef þau hafa tengsl við aflandsfyrirtæki. Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar gagnrýnir frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga harðlega.Stöð 2/Einar Frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga verður einnig til umræðu en Helga Vala segir frumvarpið loka algerlega fyrir að tiltekinn hópur flóttamanna í neyð fái afgreiðslu sinna mála á Íslandi og verði sjálfkrafa sendir á brott. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og á Vísi klukkan 17:40 og fer fer í framhaldinu inn á sjónvarpshluta Vísis.
Víglínan Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Icelandair Hælisleitendur Efnahagsmál Tengdar fréttir Segir starfsfólk Icelandair vera lausnina, ekki vandamálið Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, virðist ekki vera kátur með þá upplifun forstjóra Icelandair að helsta fyrirstaðan fyrir björgun Icelandair sé starfsfólkið sem starfi hjá fyrirtækinu 10. maí 2020 12:02 Ríkissáttasemjari boðar Flugfreyjufélag Íslands og Icelandair á fund Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair til fundar klukkan tvö í dag. 10. maí 2020 12:00 Bjarni segir eðlilegt að fyrirtæki skili stuðningi stjórnvalda þegar betur árar Fjármálaráðherra segir til greina komið að fyrirtæki sem nýti sér hlutabætur á uppsagnartíma greiði þær til baka á þremur til fimm árum þegar fyrirtækin fari að skila hagnaði. 8. maí 2020 19:45 Ræddu útlendingamál fram yfir miðnætti Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um hið umdeilda frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga og atvinnuréttindi þeirra 7. maí 2020 08:13 Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp Mikið var um atkvæðagreiðslur á Alþingi í dag. En síðdegis hófust umræður um frumvarp með nýjustu efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp 6. maí 2020 19:00 Frumvarp um útlendinga umdeilt innan ríkisstjórnarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingar á nýlegum útlendingalögum á Alþingi í gær. Þingflokkur vinstri grænna setur fyrirvara við frumvarpið og styður ekki aukna sjálfvirkni í afgreiðslu mála. 6. maí 2020 12:00 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Segir starfsfólk Icelandair vera lausnina, ekki vandamálið Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, virðist ekki vera kátur með þá upplifun forstjóra Icelandair að helsta fyrirstaðan fyrir björgun Icelandair sé starfsfólkið sem starfi hjá fyrirtækinu 10. maí 2020 12:02
Ríkissáttasemjari boðar Flugfreyjufélag Íslands og Icelandair á fund Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair til fundar klukkan tvö í dag. 10. maí 2020 12:00
Bjarni segir eðlilegt að fyrirtæki skili stuðningi stjórnvalda þegar betur árar Fjármálaráðherra segir til greina komið að fyrirtæki sem nýti sér hlutabætur á uppsagnartíma greiði þær til baka á þremur til fimm árum þegar fyrirtækin fari að skila hagnaði. 8. maí 2020 19:45
Ræddu útlendingamál fram yfir miðnætti Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um hið umdeilda frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga og atvinnuréttindi þeirra 7. maí 2020 08:13
Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp Mikið var um atkvæðagreiðslur á Alþingi í dag. En síðdegis hófust umræður um frumvarp með nýjustu efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp 6. maí 2020 19:00
Frumvarp um útlendinga umdeilt innan ríkisstjórnarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingar á nýlegum útlendingalögum á Alþingi í gær. Þingflokkur vinstri grænna setur fyrirvara við frumvarpið og styður ekki aukna sjálfvirkni í afgreiðslu mála. 6. maí 2020 12:00