Heimahelgistund í Húsavíkurkirkju Tinni Sveinsson skrifar 10. maí 2020 16:00 Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Húsavíkurkirkju. Eins og svo margt annað hefur messuhald og fermingar í Þjóðkirkjunni fallið niður síðustu mánuði. Á meðan á þessu stendur hefur kirkjan komið til heimila þess fólks sem getur ekki heimsótt hana og hefur meðal annars verið hægt að fylgjast með í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Formið á helgistundunum svipar til messu, með hugvekju, bæn og tónlist, en er þó knappara, eða 25 til 30 mínútur. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir leiðir helgistundina. Félagar úr Kór Húsavíkurkirkju syngja og Ilona Laido organisti spilar. Flutt verða lögin Ó, Guð ég veit hvað ég vil, Mamma mín og Í bljúgri bæn. „Meðan samkomubann ríkir viljum við færa þjóðkirkjuna og hennar starf heim í stofu. Fólk getur átt þá hugleiðslu, bæn og kyrrð sem það annars myndi eiga í kirkjunni, heima hjá sér. Kirkjan hefur miklar skyldur gagnvart þjóðinni og þetta er ein leiðin til þess að uppfylla þær,“ segir Pétur G. Markan, samskiptastjóri Biskupsstofu. Sex kirkjur hafa þegar riðið á vaðið og eru það Hallgrímskirkja, Bessastaðakirkja, Laugarneskirkja, Lindakirkja, Vídalínskirkja og Ólafsfjarðarkirkja. Helgihald í kirkjum mun hefjast aftur næstu helgi, eða þann 17. maí. Þjóðkirkjan Samkomubann á Íslandi Norðurþing Tengdar fréttir Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju Í dag verður heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju streymt á Vísi. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina. 3. maí 2020 16:30 Bein útsending: Heimahelgistund í Hallgrímskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Hallgrímskirkju. 26. apríl 2020 16:19 Bein útsending: Heimahelgistund í Bessastaðakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Bessastaðakirkju. 19. apríl 2020 16:19 Bein útsending: Heimahelgistund í Vídalínskirkju á pálmasunnudag Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Vídalínskirkju. 5. apríl 2020 15:00 Bein útsending: Heimahelgistund í Lindakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Lindakirkju. 29. mars 2020 16:00 Bein útsending: Heimahelgistund í Laugarneskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Laugarneskirkju. 22. mars 2020 16:00 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Húsavíkurkirkju. Eins og svo margt annað hefur messuhald og fermingar í Þjóðkirkjunni fallið niður síðustu mánuði. Á meðan á þessu stendur hefur kirkjan komið til heimila þess fólks sem getur ekki heimsótt hana og hefur meðal annars verið hægt að fylgjast með í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Formið á helgistundunum svipar til messu, með hugvekju, bæn og tónlist, en er þó knappara, eða 25 til 30 mínútur. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir leiðir helgistundina. Félagar úr Kór Húsavíkurkirkju syngja og Ilona Laido organisti spilar. Flutt verða lögin Ó, Guð ég veit hvað ég vil, Mamma mín og Í bljúgri bæn. „Meðan samkomubann ríkir viljum við færa þjóðkirkjuna og hennar starf heim í stofu. Fólk getur átt þá hugleiðslu, bæn og kyrrð sem það annars myndi eiga í kirkjunni, heima hjá sér. Kirkjan hefur miklar skyldur gagnvart þjóðinni og þetta er ein leiðin til þess að uppfylla þær,“ segir Pétur G. Markan, samskiptastjóri Biskupsstofu. Sex kirkjur hafa þegar riðið á vaðið og eru það Hallgrímskirkja, Bessastaðakirkja, Laugarneskirkja, Lindakirkja, Vídalínskirkja og Ólafsfjarðarkirkja. Helgihald í kirkjum mun hefjast aftur næstu helgi, eða þann 17. maí.
Þjóðkirkjan Samkomubann á Íslandi Norðurþing Tengdar fréttir Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju Í dag verður heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju streymt á Vísi. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina. 3. maí 2020 16:30 Bein útsending: Heimahelgistund í Hallgrímskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Hallgrímskirkju. 26. apríl 2020 16:19 Bein útsending: Heimahelgistund í Bessastaðakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Bessastaðakirkju. 19. apríl 2020 16:19 Bein útsending: Heimahelgistund í Vídalínskirkju á pálmasunnudag Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Vídalínskirkju. 5. apríl 2020 15:00 Bein útsending: Heimahelgistund í Lindakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Lindakirkju. 29. mars 2020 16:00 Bein útsending: Heimahelgistund í Laugarneskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Laugarneskirkju. 22. mars 2020 16:00 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju Í dag verður heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju streymt á Vísi. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina. 3. maí 2020 16:30
Bein útsending: Heimahelgistund í Hallgrímskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Hallgrímskirkju. 26. apríl 2020 16:19
Bein útsending: Heimahelgistund í Bessastaðakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Bessastaðakirkju. 19. apríl 2020 16:19
Bein útsending: Heimahelgistund í Vídalínskirkju á pálmasunnudag Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Vídalínskirkju. 5. apríl 2020 15:00
Bein útsending: Heimahelgistund í Lindakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Lindakirkju. 29. mars 2020 16:00
Bein útsending: Heimahelgistund í Laugarneskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Laugarneskirkju. 22. mars 2020 16:00