Heimahelgistund í Húsavíkurkirkju Tinni Sveinsson skrifar 10. maí 2020 16:00 Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Húsavíkurkirkju. Eins og svo margt annað hefur messuhald og fermingar í Þjóðkirkjunni fallið niður síðustu mánuði. Á meðan á þessu stendur hefur kirkjan komið til heimila þess fólks sem getur ekki heimsótt hana og hefur meðal annars verið hægt að fylgjast með í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Formið á helgistundunum svipar til messu, með hugvekju, bæn og tónlist, en er þó knappara, eða 25 til 30 mínútur. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir leiðir helgistundina. Félagar úr Kór Húsavíkurkirkju syngja og Ilona Laido organisti spilar. Flutt verða lögin Ó, Guð ég veit hvað ég vil, Mamma mín og Í bljúgri bæn. „Meðan samkomubann ríkir viljum við færa þjóðkirkjuna og hennar starf heim í stofu. Fólk getur átt þá hugleiðslu, bæn og kyrrð sem það annars myndi eiga í kirkjunni, heima hjá sér. Kirkjan hefur miklar skyldur gagnvart þjóðinni og þetta er ein leiðin til þess að uppfylla þær,“ segir Pétur G. Markan, samskiptastjóri Biskupsstofu. Sex kirkjur hafa þegar riðið á vaðið og eru það Hallgrímskirkja, Bessastaðakirkja, Laugarneskirkja, Lindakirkja, Vídalínskirkja og Ólafsfjarðarkirkja. Helgihald í kirkjum mun hefjast aftur næstu helgi, eða þann 17. maí. Þjóðkirkjan Samkomubann á Íslandi Norðurþing Tengdar fréttir Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju Í dag verður heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju streymt á Vísi. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina. 3. maí 2020 16:30 Bein útsending: Heimahelgistund í Hallgrímskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Hallgrímskirkju. 26. apríl 2020 16:19 Bein útsending: Heimahelgistund í Bessastaðakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Bessastaðakirkju. 19. apríl 2020 16:19 Bein útsending: Heimahelgistund í Vídalínskirkju á pálmasunnudag Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Vídalínskirkju. 5. apríl 2020 15:00 Bein útsending: Heimahelgistund í Lindakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Lindakirkju. 29. mars 2020 16:00 Bein útsending: Heimahelgistund í Laugarneskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Laugarneskirkju. 22. mars 2020 16:00 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Húsavíkurkirkju. Eins og svo margt annað hefur messuhald og fermingar í Þjóðkirkjunni fallið niður síðustu mánuði. Á meðan á þessu stendur hefur kirkjan komið til heimila þess fólks sem getur ekki heimsótt hana og hefur meðal annars verið hægt að fylgjast með í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Formið á helgistundunum svipar til messu, með hugvekju, bæn og tónlist, en er þó knappara, eða 25 til 30 mínútur. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir leiðir helgistundina. Félagar úr Kór Húsavíkurkirkju syngja og Ilona Laido organisti spilar. Flutt verða lögin Ó, Guð ég veit hvað ég vil, Mamma mín og Í bljúgri bæn. „Meðan samkomubann ríkir viljum við færa þjóðkirkjuna og hennar starf heim í stofu. Fólk getur átt þá hugleiðslu, bæn og kyrrð sem það annars myndi eiga í kirkjunni, heima hjá sér. Kirkjan hefur miklar skyldur gagnvart þjóðinni og þetta er ein leiðin til þess að uppfylla þær,“ segir Pétur G. Markan, samskiptastjóri Biskupsstofu. Sex kirkjur hafa þegar riðið á vaðið og eru það Hallgrímskirkja, Bessastaðakirkja, Laugarneskirkja, Lindakirkja, Vídalínskirkja og Ólafsfjarðarkirkja. Helgihald í kirkjum mun hefjast aftur næstu helgi, eða þann 17. maí.
Þjóðkirkjan Samkomubann á Íslandi Norðurþing Tengdar fréttir Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju Í dag verður heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju streymt á Vísi. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina. 3. maí 2020 16:30 Bein útsending: Heimahelgistund í Hallgrímskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Hallgrímskirkju. 26. apríl 2020 16:19 Bein útsending: Heimahelgistund í Bessastaðakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Bessastaðakirkju. 19. apríl 2020 16:19 Bein útsending: Heimahelgistund í Vídalínskirkju á pálmasunnudag Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Vídalínskirkju. 5. apríl 2020 15:00 Bein útsending: Heimahelgistund í Lindakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Lindakirkju. 29. mars 2020 16:00 Bein útsending: Heimahelgistund í Laugarneskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Laugarneskirkju. 22. mars 2020 16:00 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju Í dag verður heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju streymt á Vísi. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina. 3. maí 2020 16:30
Bein útsending: Heimahelgistund í Hallgrímskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Hallgrímskirkju. 26. apríl 2020 16:19
Bein útsending: Heimahelgistund í Bessastaðakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Bessastaðakirkju. 19. apríl 2020 16:19
Bein útsending: Heimahelgistund í Vídalínskirkju á pálmasunnudag Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Vídalínskirkju. 5. apríl 2020 15:00
Bein útsending: Heimahelgistund í Lindakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Lindakirkju. 29. mars 2020 16:00
Bein útsending: Heimahelgistund í Laugarneskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Laugarneskirkju. 22. mars 2020 16:00