„Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2020 12:00 Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsliðsins. Vísir/Bára Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur og fyrrum markahrókur, segir að síðasta tímabil hjá Val í Pepsi Max-deild karla sé best lýst sem hamfaratímabili sem fór í stríð við allt og alla. Rikki G fékk þá Atla Viðar Björnsson og fjölmiðlamanninn Þorkel Mána Pétursson til að fara yfir stöðuna á íslenska boltanum í vikunni en innan við fimm vikur eru þangað til að boltinn fari að rúlla hér heima. Valur var á meðal liða sem voru til umræðu. „Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra. Þeir gátu nákvæmlega ekki neitt. Það var allt sem fór úrskeiðis. Þeir voru í stríði við fjölmiðla og Óli var pirraður út í allt og alla. Þetta er tímabil sem Valur þarf að koma til baka,“ sagði Atli VIðar. „Þeir eru komnir með nýjan mann í brúnna. Heimir Guðjónsson er kominn heim. Við vitum allir hvað hann stendur fyrir en mér finnst stóru gæjarnir, elstu gæjarnir, reyndustu gæjarnir. Þeir skulda. Mér fannst Haukur Páll ekki í fyrra, mér fannst Eiður Aron ekki góður í fyrra, Hannes var þokkalegur.“ Máni segir að það sé pressa á leikmönnum Vals að spila vel í ár því geri liðið ekki gott mót í ár er ljóst að leikmennirnir þurfa að taka ábyrgðina á sig. „Það sem er gott við Valsara er að það er góður maður sem tekur við. Hann er með reynslu af því að taka við liði af Óla Jó og búa til sigursælt lið. Hann er líka að fá leikmannahóp í hendurnar sem er hungraður í að sanna sig. Ef Valur á slakt tímabil núna þá eru leikmennirnir ekki nægilega góðir. Það segir sig sjálft.“ Umræðuna um Val má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Val Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Sjá meira
Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur og fyrrum markahrókur, segir að síðasta tímabil hjá Val í Pepsi Max-deild karla sé best lýst sem hamfaratímabili sem fór í stríð við allt og alla. Rikki G fékk þá Atla Viðar Björnsson og fjölmiðlamanninn Þorkel Mána Pétursson til að fara yfir stöðuna á íslenska boltanum í vikunni en innan við fimm vikur eru þangað til að boltinn fari að rúlla hér heima. Valur var á meðal liða sem voru til umræðu. „Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra. Þeir gátu nákvæmlega ekki neitt. Það var allt sem fór úrskeiðis. Þeir voru í stríði við fjölmiðla og Óli var pirraður út í allt og alla. Þetta er tímabil sem Valur þarf að koma til baka,“ sagði Atli VIðar. „Þeir eru komnir með nýjan mann í brúnna. Heimir Guðjónsson er kominn heim. Við vitum allir hvað hann stendur fyrir en mér finnst stóru gæjarnir, elstu gæjarnir, reyndustu gæjarnir. Þeir skulda. Mér fannst Haukur Páll ekki í fyrra, mér fannst Eiður Aron ekki góður í fyrra, Hannes var þokkalegur.“ Máni segir að það sé pressa á leikmönnum Vals að spila vel í ár því geri liðið ekki gott mót í ár er ljóst að leikmennirnir þurfa að taka ábyrgðina á sig. „Það sem er gott við Valsara er að það er góður maður sem tekur við. Hann er með reynslu af því að taka við liði af Óla Jó og búa til sigursælt lið. Hann er líka að fá leikmannahóp í hendurnar sem er hungraður í að sanna sig. Ef Valur á slakt tímabil núna þá eru leikmennirnir ekki nægilega góðir. Það segir sig sjálft.“ Umræðuna um Val má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Val Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Sjá meira