Nýjasta plan UEFA er að klára deildirnar í júlí og ágúst Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2020 07:29 Klopp getur brosað yfir nýjustu tíðindum UEFA. vísir/getty Sports Illustrated greinir frá því á vef sínum í gærkvöldi að nýjasta plan UEFA sé að klára deildirnar í júlí og ágúst. Þetta á að hafa komið fram í bréfi UEFA til félaganna. The Associated Press komst yfir þetta bréf sem er sent frá höfuðstöðvum UEFA og helstu forsvarsmenn UEFA skrifuðu undir bréfið en frestar deildir í Evrópu eru nú í hléi vegna kórónufaraldursins. Fyrst um sinn áttu allar þjóðirnar að klára deildirnar í heimalandinu fyrir 30. júní. Nú hefur það breyst og deildirnar fá meiri tíma til þess að klára allar deildir enda myndi það hafa mikil fjárhagsleg áhrif séu deildir blásnar af. More details: Letter sent by UEFA & others to domestic leagues warns them not to abandon competitions prematurely without risking Champions League places and there's a Europe-wide plan being formed to resume competitions around July-August https://t.co/zL6SZGtVlT— Rob Harris (@RobHarris) April 2, 2020 Bréfið kom út einungis klukkustund eftir að Belgar blésu sitt tímabilið af þar sem Club Brugge var kjörinn meistari en UEFA biður deildirnar að róa sig; ekki flauta deildirnar af þar sem júlí og ágúst gætu nýst í að klára deildirnar. „Við erum vissir um að fótboltinn geti byrjað aftur á næstu mánuðum og það mun ráðast á ákvörðum stjórnvalda. Við trúum því að ákvarðanir um að flauta deildirnar af á þessu stigi sé ótímabært og ekki réttlætanlegt,“ segir í bréfinu. Meistaradeildin og Evrópudeildin voru sett á ís í síðasta mánuði en í bréfinu segir einnig að Belgar gætu misst sæti sitt í Meistaradeildinni vegna þess að hafa flautað tímabilið af svo snemma. Úrslit og þáttaka í Evrópukeppnum innan UEFA eiga að ráðast á vellinum, segir í tilkynningunni. Enski boltinn UEFA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Sports Illustrated greinir frá því á vef sínum í gærkvöldi að nýjasta plan UEFA sé að klára deildirnar í júlí og ágúst. Þetta á að hafa komið fram í bréfi UEFA til félaganna. The Associated Press komst yfir þetta bréf sem er sent frá höfuðstöðvum UEFA og helstu forsvarsmenn UEFA skrifuðu undir bréfið en frestar deildir í Evrópu eru nú í hléi vegna kórónufaraldursins. Fyrst um sinn áttu allar þjóðirnar að klára deildirnar í heimalandinu fyrir 30. júní. Nú hefur það breyst og deildirnar fá meiri tíma til þess að klára allar deildir enda myndi það hafa mikil fjárhagsleg áhrif séu deildir blásnar af. More details: Letter sent by UEFA & others to domestic leagues warns them not to abandon competitions prematurely without risking Champions League places and there's a Europe-wide plan being formed to resume competitions around July-August https://t.co/zL6SZGtVlT— Rob Harris (@RobHarris) April 2, 2020 Bréfið kom út einungis klukkustund eftir að Belgar blésu sitt tímabilið af þar sem Club Brugge var kjörinn meistari en UEFA biður deildirnar að róa sig; ekki flauta deildirnar af þar sem júlí og ágúst gætu nýst í að klára deildirnar. „Við erum vissir um að fótboltinn geti byrjað aftur á næstu mánuðum og það mun ráðast á ákvörðum stjórnvalda. Við trúum því að ákvarðanir um að flauta deildirnar af á þessu stigi sé ótímabært og ekki réttlætanlegt,“ segir í bréfinu. Meistaradeildin og Evrópudeildin voru sett á ís í síðasta mánuði en í bréfinu segir einnig að Belgar gætu misst sæti sitt í Meistaradeildinni vegna þess að hafa flautað tímabilið af svo snemma. Úrslit og þáttaka í Evrópukeppnum innan UEFA eiga að ráðast á vellinum, segir í tilkynningunni.
Enski boltinn UEFA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira