Tíminn í Ástralíu það skemmtilegasta sem Fanndís hefur upplifað í fótbolta Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 11:52 Fanndís og Gunnhildur Yrsa í góðum gír á ströndinni í Adelaide. twitter/adelaide Fanndís Friðriksdóttir er opin fyrir því að spila aftur í ástralska boltanum en hún segir það einn skemmtilegasta tíma sinn í fótboltanum. Fanndís var lánuð til Ástralíu í septembermánuði 2018 en þá gengu hún og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í raðir Adelaide United. Þær léku með liðinu frma í mars. En hvernig kom þetta til? „Gunnhildur hafði samband við mig og spurði hvort ég vildi koma með og þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig,“ sagði Fanndís. „Ég elska Ástralíu. Þetta var geðveikt. Ekki bara það að fótboltinn var miklu betri en ég bjóst við heldur að eiga heima í Ástralíu. Það var draumur. Sólin var alltaf og ég er mjög sólarsjúk,“ en henni líkaði afar vel í Ástralíu. „Það er mjög gott veður þarna, maturinn er góður og fólkið er mjög gott. Það var eiginlega ekkert sem maður gat kvartað yfir nema ég var skíthrædd við þessi dýr sem eiga að vera þarna en ég sá ekki neitt nema krúttlega kóalabirni og kengúrur. Þetta er það skemmtilegasta sem ég hef upplifað í fótbolta.“ Alla umræðuna um Ástralíu tíma Fanndísar má heyra hér að neðan þar sem hún lýsir meðal annars lífinu með Gunnhildi í Ástralíu. Klippa: Sportið í dag - Fanndís um tímann í Ástralíu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Fótbolti Sportið í dag Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Fanndís Friðriksdóttir er opin fyrir því að spila aftur í ástralska boltanum en hún segir það einn skemmtilegasta tíma sinn í fótboltanum. Fanndís var lánuð til Ástralíu í septembermánuði 2018 en þá gengu hún og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í raðir Adelaide United. Þær léku með liðinu frma í mars. En hvernig kom þetta til? „Gunnhildur hafði samband við mig og spurði hvort ég vildi koma með og þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig,“ sagði Fanndís. „Ég elska Ástralíu. Þetta var geðveikt. Ekki bara það að fótboltinn var miklu betri en ég bjóst við heldur að eiga heima í Ástralíu. Það var draumur. Sólin var alltaf og ég er mjög sólarsjúk,“ en henni líkaði afar vel í Ástralíu. „Það er mjög gott veður þarna, maturinn er góður og fólkið er mjög gott. Það var eiginlega ekkert sem maður gat kvartað yfir nema ég var skíthrædd við þessi dýr sem eiga að vera þarna en ég sá ekki neitt nema krúttlega kóalabirni og kengúrur. Þetta er það skemmtilegasta sem ég hef upplifað í fótbolta.“ Alla umræðuna um Ástralíu tíma Fanndísar má heyra hér að neðan þar sem hún lýsir meðal annars lífinu með Gunnhildi í Ástralíu. Klippa: Sportið í dag - Fanndís um tímann í Ástralíu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Fótbolti Sportið í dag Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira