Svæðaskipta norsku deildinni til að verjast útbreiðslu kórónuveirunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2020 15:30 Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar í Aalesund komust upp úr b-deildinni í fyrrasumar. Getty/Lars Ronbog Norðmenn ætla að gerbreyta hjá sér leikjadagskránni sinni þegar þeir byrja að spila deildarkeppnina eftir kórónuveiru frestunina. Sextán lið eru í norsku deildinni en þau fá til að byrja með aðeins að spila á móti liðum sem eru í nágrenninu. Norska deildin hefst 16. júní næstkomandi eða þremur dögum eftir að Pepsi Max deild karla fer af stað. Deildinni verður skipt niður í fjóra hluta og í hverjum hóp eru fjögur lið af sama svæði. Í fyrstu sex umferðunum munu þessu fjögur lið síðan mætast innbyrðis, bæði á heima- og útivelli. Eliteseriens nye terminliste: Nabomøter de første seks rundene https://t.co/Papcy18upT— VG Sporten (@vgsporten) May 8, 2020 Leif Överland, framkvæmdastjóri norsku deildakeppninnar, sagði í samtali við Verdens Gang að þessi háttur væri hafði á til þess að halda ferðalögum í algjöru lágmarki framan af sumri. Með því er ætlunin að draga um leið úr hættunni á að kórónuveiran berist á milli landshluta í Noregi. Norðmenn hafa ekki staðfest svæðaskiptinguna en Eurosport hefur heimildir fyrir því að hún verði eftirfarinn: A-hópur Rosenborg Molde Kristiansund Aalesund (Daníel Leó Grétarsson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Davíð Kristján Ólafsson) B-hópur Brann Haugesund Viking (Axel Andrésson) Bodö/Glimt (Alfons Sampsted) C-hópur Start (Guðmundur Andri Tryggvason, Jóhannes Harðarson þjálfari) Odd Sandefjord (Emil Pálsson, Viðar Ari Jónsson) Strömsgodset (Ari Leifsson) D-hópur Mjöndalen (Dagur Dan Þórhallsson) Stabæk Vålerenga (Matthías Vilhjálmsson) Sarpsborg Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Enn tapa Albert og félagar Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Sjá meira
Norðmenn ætla að gerbreyta hjá sér leikjadagskránni sinni þegar þeir byrja að spila deildarkeppnina eftir kórónuveiru frestunina. Sextán lið eru í norsku deildinni en þau fá til að byrja með aðeins að spila á móti liðum sem eru í nágrenninu. Norska deildin hefst 16. júní næstkomandi eða þremur dögum eftir að Pepsi Max deild karla fer af stað. Deildinni verður skipt niður í fjóra hluta og í hverjum hóp eru fjögur lið af sama svæði. Í fyrstu sex umferðunum munu þessu fjögur lið síðan mætast innbyrðis, bæði á heima- og útivelli. Eliteseriens nye terminliste: Nabomøter de første seks rundene https://t.co/Papcy18upT— VG Sporten (@vgsporten) May 8, 2020 Leif Överland, framkvæmdastjóri norsku deildakeppninnar, sagði í samtali við Verdens Gang að þessi háttur væri hafði á til þess að halda ferðalögum í algjöru lágmarki framan af sumri. Með því er ætlunin að draga um leið úr hættunni á að kórónuveiran berist á milli landshluta í Noregi. Norðmenn hafa ekki staðfest svæðaskiptinguna en Eurosport hefur heimildir fyrir því að hún verði eftirfarinn: A-hópur Rosenborg Molde Kristiansund Aalesund (Daníel Leó Grétarsson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Davíð Kristján Ólafsson) B-hópur Brann Haugesund Viking (Axel Andrésson) Bodö/Glimt (Alfons Sampsted) C-hópur Start (Guðmundur Andri Tryggvason, Jóhannes Harðarson þjálfari) Odd Sandefjord (Emil Pálsson, Viðar Ari Jónsson) Strömsgodset (Ari Leifsson) D-hópur Mjöndalen (Dagur Dan Þórhallsson) Stabæk Vålerenga (Matthías Vilhjálmsson) Sarpsborg
A-hópur Rosenborg Molde Kristiansund Aalesund (Daníel Leó Grétarsson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Davíð Kristján Ólafsson) B-hópur Brann Haugesund Viking (Axel Andrésson) Bodö/Glimt (Alfons Sampsted) C-hópur Start (Guðmundur Andri Tryggvason, Jóhannes Harðarson þjálfari) Odd Sandefjord (Emil Pálsson, Viðar Ari Jónsson) Strömsgodset (Ari Leifsson) D-hópur Mjöndalen (Dagur Dan Þórhallsson) Stabæk Vålerenga (Matthías Vilhjálmsson) Sarpsborg
Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Enn tapa Albert og félagar Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Sjá meira