Ragnar aftur til KA eftir fjórtán ára fjarveru Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2020 12:28 Ragnar í leik með Stjörnunni. vísir/vilhelm KA heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Í dag skrifaði Ragnar Snær Njálsson undir tveggja ára samning við félagið sem hann hóf ferilinn með. Velkominn aftur heim @ragnarnjalsson! #LifiFyrirKA https://t.co/h1Efmm7Dfl pic.twitter.com/vTInusl2EJ— KA (@KAakureyri) May 8, 2020 Ragnar lék síðast með KA tímabilið 2005-06. Hann skoraði þá 62 mörk í 23 leikjum fyrir KA sem endaði í 6. sæti DHL-deildarinnar á síðasta tímabilinu áður en samstarfið við Þór hófst. Ragnar tók handboltaskóna af hillunni í fyrra og lék með Stjörnunni seinni hluta tímabilsins. Hann lék svo með Garðbæingum allt síðasta tímabil. Liðið endaði í 8. sæti Olís-deildar karla og komst í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir ÍBV. Auk Ragnars hefur KA fengið Ólaf Gústafsson og Árna Braga Eyjólfsson frá KIF Kolding, færeyska landsliðsmarkvörðinn Nicholas Satchwell og Jóhann Geir Sævarsson frá Þór. Dagur Gautason er hins vegar farinn til Stjörnunnar. Ragnar, sem er 34 ára, hefur einnig leikið með HK, Dimou Thermaikou í Grikklandi og Bad Neustadt í Þýskalandi á ferlinum. KA endaði í 10. sæti Olís-deildar karla á síðasta tímabili en ljóst er að það er hugur í KA-mönnum fyrir næsta tímabil. Olís-deild karla KA Tengdar fréttir KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29 Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33 Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. 25. apríl 2020 14:30 Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
KA heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Í dag skrifaði Ragnar Snær Njálsson undir tveggja ára samning við félagið sem hann hóf ferilinn með. Velkominn aftur heim @ragnarnjalsson! #LifiFyrirKA https://t.co/h1Efmm7Dfl pic.twitter.com/vTInusl2EJ— KA (@KAakureyri) May 8, 2020 Ragnar lék síðast með KA tímabilið 2005-06. Hann skoraði þá 62 mörk í 23 leikjum fyrir KA sem endaði í 6. sæti DHL-deildarinnar á síðasta tímabilinu áður en samstarfið við Þór hófst. Ragnar tók handboltaskóna af hillunni í fyrra og lék með Stjörnunni seinni hluta tímabilsins. Hann lék svo með Garðbæingum allt síðasta tímabil. Liðið endaði í 8. sæti Olís-deildar karla og komst í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir ÍBV. Auk Ragnars hefur KA fengið Ólaf Gústafsson og Árna Braga Eyjólfsson frá KIF Kolding, færeyska landsliðsmarkvörðinn Nicholas Satchwell og Jóhann Geir Sævarsson frá Þór. Dagur Gautason er hins vegar farinn til Stjörnunnar. Ragnar, sem er 34 ára, hefur einnig leikið með HK, Dimou Thermaikou í Grikklandi og Bad Neustadt í Þýskalandi á ferlinum. KA endaði í 10. sæti Olís-deildar karla á síðasta tímabili en ljóst er að það er hugur í KA-mönnum fyrir næsta tímabil.
Olís-deild karla KA Tengdar fréttir KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29 Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38 KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33 Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. 25. apríl 2020 14:30 Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. 6. maí 2020 15:29
Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. 4. maí 2020 12:38
KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. 16. apríl 2020 17:33
Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. 25. apríl 2020 14:30