Telja Ungverjaland ekki lengur lýðræðisríki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. maí 2020 20:00 Victor Orban er forsætisráðherra Ungverjalands. Hann hefur nú sankað að sér miklum, svo gott sem algjörum, völdum. EPA/ Andreas Schaad Ungverjaland, Svartfjallaland og Serbía eru ekki lengur lýðræðisríki. Þetta er mat bandarísku hugveitunnar Freedom House sem birti árlega skýrslu sína um stöðu lýðræðis í dag. Að mati Freedom House hefur lýðræði átt undir högg að sækja í ríkjum allt frá Mið-Evrópu til Mið-Asíu. Þróunin er einna skýrust í fjórum ríkjum síðasta áratuginn. Það er í Póllandi, Ungverjalandi, Svartfjallalandi og Serbíu. Hugveitan flokkar síðastnefndu ríkin þrjú ekki lengur sem lýðræðisríki, heldur á milli einræðis og lýðræðis. Og Pólland stefnir í sömu átt. Skýrsluhöfundar segja að einræðistilburðir Vucic Serbíuforseta og Dukanovic, forseta Svartfjallalands, séu afar greinilegir. Þá segir í skýrslunni að Lög og réttlæti, pólski stjórnarflokkurinn, grafi undan lýðræðinu með aðgerðum gegn sjálfstæði dómstóla. Einna mesta gagnrýni fær Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, sem er sagður ráðast trekk í trekk á grundvallarstoðir lýðræðis í landinu. Þess er vert að geta að ungverska þingið, sem flokkur Orbáns stýrir, samþykkti í apríl að heimila Orbán að stýra alfarið með tilskipunum í ótilgreindan tíma. Aldrei hefur Freedom House séð jafnhraða þróun í átt frá lýðræði. Evrópusambandið og Bandaríkin fá sinn skerf af gagnrýni fyrir að hafa ekki barist af meiri hörku gegn þessari þróun. Þá eru Rússar og Kínverjar sagðir auka ítök sín á svæðinu og reyna að notfæra sér veikra stöðu margra ríkja í Mið-Asíu, Mið- og Austur-Evrópu. Serbía Ungverjaland Pólland Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Sjá meira
Ungverjaland, Svartfjallaland og Serbía eru ekki lengur lýðræðisríki. Þetta er mat bandarísku hugveitunnar Freedom House sem birti árlega skýrslu sína um stöðu lýðræðis í dag. Að mati Freedom House hefur lýðræði átt undir högg að sækja í ríkjum allt frá Mið-Evrópu til Mið-Asíu. Þróunin er einna skýrust í fjórum ríkjum síðasta áratuginn. Það er í Póllandi, Ungverjalandi, Svartfjallalandi og Serbíu. Hugveitan flokkar síðastnefndu ríkin þrjú ekki lengur sem lýðræðisríki, heldur á milli einræðis og lýðræðis. Og Pólland stefnir í sömu átt. Skýrsluhöfundar segja að einræðistilburðir Vucic Serbíuforseta og Dukanovic, forseta Svartfjallalands, séu afar greinilegir. Þá segir í skýrslunni að Lög og réttlæti, pólski stjórnarflokkurinn, grafi undan lýðræðinu með aðgerðum gegn sjálfstæði dómstóla. Einna mesta gagnrýni fær Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, sem er sagður ráðast trekk í trekk á grundvallarstoðir lýðræðis í landinu. Þess er vert að geta að ungverska þingið, sem flokkur Orbáns stýrir, samþykkti í apríl að heimila Orbán að stýra alfarið með tilskipunum í ótilgreindan tíma. Aldrei hefur Freedom House séð jafnhraða þróun í átt frá lýðræði. Evrópusambandið og Bandaríkin fá sinn skerf af gagnrýni fyrir að hafa ekki barist af meiri hörku gegn þessari þróun. Þá eru Rússar og Kínverjar sagðir auka ítök sín á svæðinu og reyna að notfæra sér veikra stöðu margra ríkja í Mið-Asíu, Mið- og Austur-Evrópu.
Serbía Ungverjaland Pólland Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Sjá meira