Bein útsending: Lögin úr Mamma mia!, Billy Elliot og fleiri söngleikjum Tinni Sveinsson skrifar 6. maí 2020 11:37 Úr söngleiknum Mamma Mia! Borgarleikhúsið Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Í hádeginu á miðvikudag ætlar frábær hópur leikara að taka lagið úr þeim fjölmörgu og skemmtilegu söngleikjum sem sýndir hafa verið undanfarin misseri. Þarna verða tekin lög úr Mamma Mia!, Billy Elliot, Matthildi og fleiri verkum. Gerist ekki hressara í hádeginu. Þau sem koma fram eru Jóhann Sigurðarson, Esther Talía Casey, Valur Freyr Einarsson, Rakel Björk Björnsdóttir, Björgvin Franz Gíslason og Þórunn Arna Kristjánsdóttir. Framundan í Borgó í beinni Á fimmtudagskvöld klukkan 20 verður fluttur leiklestur á verkinu Helgi Þór Rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson sem sýnt var Nýja sviðinu á nýliðnu leikári í leikstjórn Stefáns Jónssonar. Leikararnir Hjörtur Jóhann Jónsson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Hilmar Guðjónssson, Erlen Ísabella Einarsdóttir og Bergur Þór Ingólfsson lesa. Á laugardag klukkan 12 les leikarinn Hjörtur Jóhann stórskemmtilega ævintýrið um Hans Hugprúða. Allar útsendingar Borgarleikhússins eru aðgengilegar hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Borgarleikhúsið í beinni Leikhús Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Eva Rún og Salka í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 5. maí 2020 11:21 Bein útsending: Hlæðu, Magdalena, hlæðu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 4. maí 2020 11:47 Bein útsending: Rauðhetta og úlfurinn Á laugardögum leggur Borgarleikhúsið áherslu á efni fyrir börn í samkomubanninu. 2. maí 2020 10:00 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Í hádeginu á miðvikudag ætlar frábær hópur leikara að taka lagið úr þeim fjölmörgu og skemmtilegu söngleikjum sem sýndir hafa verið undanfarin misseri. Þarna verða tekin lög úr Mamma Mia!, Billy Elliot, Matthildi og fleiri verkum. Gerist ekki hressara í hádeginu. Þau sem koma fram eru Jóhann Sigurðarson, Esther Talía Casey, Valur Freyr Einarsson, Rakel Björk Björnsdóttir, Björgvin Franz Gíslason og Þórunn Arna Kristjánsdóttir. Framundan í Borgó í beinni Á fimmtudagskvöld klukkan 20 verður fluttur leiklestur á verkinu Helgi Þór Rofnar eftir Tyrfing Tyrfingsson sem sýnt var Nýja sviðinu á nýliðnu leikári í leikstjórn Stefáns Jónssonar. Leikararnir Hjörtur Jóhann Jónsson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Hilmar Guðjónssson, Erlen Ísabella Einarsdóttir og Bergur Þór Ingólfsson lesa. Á laugardag klukkan 12 les leikarinn Hjörtur Jóhann stórskemmtilega ævintýrið um Hans Hugprúða. Allar útsendingar Borgarleikhússins eru aðgengilegar hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Borgarleikhúsið í beinni Leikhús Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Eva Rún og Salka í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 5. maí 2020 11:21 Bein útsending: Hlæðu, Magdalena, hlæðu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 4. maí 2020 11:47 Bein útsending: Rauðhetta og úlfurinn Á laugardögum leggur Borgarleikhúsið áherslu á efni fyrir börn í samkomubanninu. 2. maí 2020 10:00 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bein útsending: Eva Rún og Salka í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 5. maí 2020 11:21
Bein útsending: Hlæðu, Magdalena, hlæðu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. 4. maí 2020 11:47
Bein útsending: Rauðhetta og úlfurinn Á laugardögum leggur Borgarleikhúsið áherslu á efni fyrir börn í samkomubanninu. 2. maí 2020 10:00