„Karlabaninn“ í pílunni fékk sögulegt boð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2019 10:00 Fallon Sherrock í keppninni á HM þar sem hún stóð sig sögulega vel. Getty/Jordan Mansfield Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. Fallon Sherrock sló óvænt í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hún varð fyrsta konan til að vinna karlmann í sögu HM en aðeins tvær konur fengu að vera með í ár. Fallon Sherrock átti eftir að slá út tvo karla áður en hún datt úr keppni í þriðju umferðinni á móti 22. besta pílukastara heims, Chris Dobey. Frammistaða þessar ungu konu í þessum karlaheimi hefur vakið heimsathygli og forráðamenn „World Series of Darts“ sáu sér hag í því að bjóða Fallon Sherrock að vera með að keppa við þá allra bestu í heimi þótt að hún hafi ekki komist í sextán manna úrslit á HM. Fallon Sherrock has been given a spot in all World Series of Darts events in 2020. In full: https://t.co/tMGZC6MfBYpic.twitter.com/LiWJ7OnMvz— BBC Sport (@BBCSport) December 30, 2019 Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock fær að vera með á mótinu í New York í júní. Hún verður líka með á fimm öðrum mótum sem fara fram í Danmörku, í Þýskalandi, á Nýja Sjálandi og svo í tveimur keppnum í Ástralíu. „Það eitt að fá að vera með á móti í US Darts Masters var stórkostlegt hvað þá að fá að keppa út um allan heim. Það er eitthvað sem ég gat bara látið mig dreyma um,“ sagði Fallon Sherrock við BBC. She made history by beating Ted Evetts. She made a statement by beating Mensur Suljović. She became a pioneer for women’s darts. An unforgettable PDC World Championship from the Queen of the Palace, Fallon Sherrock. pic.twitter.com/7qOGtElADT— bet365 (@bet365) December 27, 2019 „Síðasta vika hefur verið ótrúleg fyrir mig og öll viðbrögðin sem ég hef fengið alls staðar að úr heiminum hafa verið út í hött. Ég hef elskað hverja mínútu og ég gæti ekki hafa beðið um meira,“ sagði Sherrock. „Ég vil halda áfram að bæta minn leik og heimsmótaröðin er annað tækifæri til að sýna hvað ég get. Ég er þakklát fyrir þetta tækifæri og vonandi get ég haldið áfram uppteknum hætti frá því á heimsmeistaramótinu,“ sagði Sherrock. SHERROCK MAKES HISTORY. Fallon Sherrock has become the first woman to win a match at the PDC World Championship. Just look at these scenes, a history making moment for darts. pic.twitter.com/zqoOeyQLmt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2019 Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Sjá meira
Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. Fallon Sherrock sló óvænt í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hún varð fyrsta konan til að vinna karlmann í sögu HM en aðeins tvær konur fengu að vera með í ár. Fallon Sherrock átti eftir að slá út tvo karla áður en hún datt úr keppni í þriðju umferðinni á móti 22. besta pílukastara heims, Chris Dobey. Frammistaða þessar ungu konu í þessum karlaheimi hefur vakið heimsathygli og forráðamenn „World Series of Darts“ sáu sér hag í því að bjóða Fallon Sherrock að vera með að keppa við þá allra bestu í heimi þótt að hún hafi ekki komist í sextán manna úrslit á HM. Fallon Sherrock has been given a spot in all World Series of Darts events in 2020. In full: https://t.co/tMGZC6MfBYpic.twitter.com/LiWJ7OnMvz— BBC Sport (@BBCSport) December 30, 2019 Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock fær að vera með á mótinu í New York í júní. Hún verður líka með á fimm öðrum mótum sem fara fram í Danmörku, í Þýskalandi, á Nýja Sjálandi og svo í tveimur keppnum í Ástralíu. „Það eitt að fá að vera með á móti í US Darts Masters var stórkostlegt hvað þá að fá að keppa út um allan heim. Það er eitthvað sem ég gat bara látið mig dreyma um,“ sagði Fallon Sherrock við BBC. She made history by beating Ted Evetts. She made a statement by beating Mensur Suljović. She became a pioneer for women’s darts. An unforgettable PDC World Championship from the Queen of the Palace, Fallon Sherrock. pic.twitter.com/7qOGtElADT— bet365 (@bet365) December 27, 2019 „Síðasta vika hefur verið ótrúleg fyrir mig og öll viðbrögðin sem ég hef fengið alls staðar að úr heiminum hafa verið út í hött. Ég hef elskað hverja mínútu og ég gæti ekki hafa beðið um meira,“ sagði Sherrock. „Ég vil halda áfram að bæta minn leik og heimsmótaröðin er annað tækifæri til að sýna hvað ég get. Ég er þakklát fyrir þetta tækifæri og vonandi get ég haldið áfram uppteknum hætti frá því á heimsmeistaramótinu,“ sagði Sherrock. SHERROCK MAKES HISTORY. Fallon Sherrock has become the first woman to win a match at the PDC World Championship. Just look at these scenes, a history making moment for darts. pic.twitter.com/zqoOeyQLmt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2019
Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Sjá meira
Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45
Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30
Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30
Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00