Hrokagikknum mistókst að komast í úrslit og Van Gerwen afgreiddi Aspinall Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2019 22:54 Price sést í bakgrunni niðurlútur. vísir/getty Það verða Peter Wright og heimsmeistarinn Michael van Gerwen sem mætast í úrslitaleiknum á HM í pílu sem fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum á nýárskvöld. Fyrri leikur kvöldsins var á milli Peter Wright og Gerwyn Price. Gerwyn Price hafði farið mikinn í fjölmiðlum og baksviðs fyrir viðureignina og var grunnt á því góða á milli þeirra. Það fór svo þannig að Peter vann 6-3 sigur á Price sem þakkaði ekki einu sinni Peter fyrir leikinn heldur gekk strax baksviðs. Peter sendi honum svo tóninn í viðtali eftir leikinn en þetta er fyrsti úrslitaleikurinn sem Peter kemst í síðan 2014. "I like Gezzy, but I don't appreciate what he done." A fiery interview from @snakebitewright who claims he "played rubbish" after his 6-3 semi-final win! Watch the PDC #WorldDartsChampionship Semi-finals live on Sky Sports Darts and follow it here: https://t.co/TmzyZNnRuUpic.twitter.com/6LX194qV6o— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2019 Síðari leikurinn var á milli Nathan Aspinall og heimsmeistarans Michael van Gerwen. Þeir skiptust á að vinna fyrstu fjögur settin og allt var jafnt eftir þau, 2-2. GAME ON! Nathan Aspinall breaks the MvG throw to level things at 2-2 in sets #WHDartspic.twitter.com/Qd7MMVqFUY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2019 Þá steig Hollendingurinn og heimsmeistarinn á bensíngjöfina og vann tvö næstu sett og kom sér í þægilegra stöðu. Aspinall var þó ekki af baki dottin. Hann minnkaði muninn í 4-3 en þá vann Gerwen þrjú sett í röð og tryggði sér 6-3 sigur. Þetta er í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum sem Hollendingurinn kemst í úrslitaleiknin en að sjálfsögðu verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á miðvikudagskvöldið. MVG is through to the 2020 final, where he will face Peter Wright in a repeat of the 2014 showpiece! He beats Nathan Aspinall 6-3 in the semi-final. Watch the PDC #WorldDartsChampionship Semi-finals live on Sky Sports Darts and follow it here: https://t.co/TmzyZNnRuUpic.twitter.com/XmZW4R5t7z— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2019 Pílukast Tengdar fréttir „Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Það verða Peter Wright og heimsmeistarinn Michael van Gerwen sem mætast í úrslitaleiknum á HM í pílu sem fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum á nýárskvöld. Fyrri leikur kvöldsins var á milli Peter Wright og Gerwyn Price. Gerwyn Price hafði farið mikinn í fjölmiðlum og baksviðs fyrir viðureignina og var grunnt á því góða á milli þeirra. Það fór svo þannig að Peter vann 6-3 sigur á Price sem þakkaði ekki einu sinni Peter fyrir leikinn heldur gekk strax baksviðs. Peter sendi honum svo tóninn í viðtali eftir leikinn en þetta er fyrsti úrslitaleikurinn sem Peter kemst í síðan 2014. "I like Gezzy, but I don't appreciate what he done." A fiery interview from @snakebitewright who claims he "played rubbish" after his 6-3 semi-final win! Watch the PDC #WorldDartsChampionship Semi-finals live on Sky Sports Darts and follow it here: https://t.co/TmzyZNnRuUpic.twitter.com/6LX194qV6o— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2019 Síðari leikurinn var á milli Nathan Aspinall og heimsmeistarans Michael van Gerwen. Þeir skiptust á að vinna fyrstu fjögur settin og allt var jafnt eftir þau, 2-2. GAME ON! Nathan Aspinall breaks the MvG throw to level things at 2-2 in sets #WHDartspic.twitter.com/Qd7MMVqFUY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2019 Þá steig Hollendingurinn og heimsmeistarinn á bensíngjöfina og vann tvö næstu sett og kom sér í þægilegra stöðu. Aspinall var þó ekki af baki dottin. Hann minnkaði muninn í 4-3 en þá vann Gerwen þrjú sett í röð og tryggði sér 6-3 sigur. Þetta er í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum sem Hollendingurinn kemst í úrslitaleiknin en að sjálfsögðu verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á miðvikudagskvöldið. MVG is through to the 2020 final, where he will face Peter Wright in a repeat of the 2014 showpiece! He beats Nathan Aspinall 6-3 in the semi-final. Watch the PDC #WorldDartsChampionship Semi-finals live on Sky Sports Darts and follow it here: https://t.co/TmzyZNnRuUpic.twitter.com/XmZW4R5t7z— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2019
Pílukast Tengdar fréttir „Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
„Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram