Sjáðu Auð taka lagið í Kryddsíldinni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. desember 2019 17:29 Sungið af innlifun. Stöð 2 Tónlistarmaðurinn Auður flutti lagið Þreyttur í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Honum til halds og trausts var píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson sem lék undir af sinni alkunnu snilld. Það má með sanni segja að Auður sé á meðal þeirra tónlistarmanna sem settu hvað mestan svip á íslenskt tónlistarlíf þetta árið, en hann átti ófáa slagarana sem glumdu jafnt í útvarpstækjum landsmanna sem og á skemmtistöðum víða um land. Segja má að Auður, sem réttu nafni heitir Auðunn Lúthersson, hafi skotist upp á stjörnuhimininn með plötu sinni AFSAKANIR, sem kom út árið 2018. Hann hefur þó verið viðloðandi íslensku hip-hop senuna mun lengur en það, og meðal annars framleitt tónlist fyrir mörg þekktustu nöfnin í bransanum, auk þess sem hann hefur gefið út meiri tónlist sjálfur. Það verður varla mælt á móti því að 2019 hafi verið ár Auðs og því eflaust margir sem vilja sjá þennan flutning á lagi hans, Þreyttur, en hann má sjá hér að neðan. Kryddsíld Tónlist Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Auður flutti lagið Þreyttur í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Honum til halds og trausts var píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson sem lék undir af sinni alkunnu snilld. Það má með sanni segja að Auður sé á meðal þeirra tónlistarmanna sem settu hvað mestan svip á íslenskt tónlistarlíf þetta árið, en hann átti ófáa slagarana sem glumdu jafnt í útvarpstækjum landsmanna sem og á skemmtistöðum víða um land. Segja má að Auður, sem réttu nafni heitir Auðunn Lúthersson, hafi skotist upp á stjörnuhimininn með plötu sinni AFSAKANIR, sem kom út árið 2018. Hann hefur þó verið viðloðandi íslensku hip-hop senuna mun lengur en það, og meðal annars framleitt tónlist fyrir mörg þekktustu nöfnin í bransanum, auk þess sem hann hefur gefið út meiri tónlist sjálfur. Það verður varla mælt á móti því að 2019 hafi verið ár Auðs og því eflaust margir sem vilja sjá þennan flutning á lagi hans, Þreyttur, en hann má sjá hér að neðan.
Kryddsíld Tónlist Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira