Mannskætt rútuslys í Gvatemala Sylvía Hall skrifar 22. desember 2019 10:33 Frá vettvangi slyssins. Vísir/AP Í það minnsta tuttugu eru látnir eftir umferðarslys nærri bænum Gualan í austurhluta Gvatemala. Slysið varð eftir að flutningabíll og rúta skullu saman snemma á laugardagsmorgun. Níu börn eru á meðal hinna látnu. Tólf eru slösuð og voru þau flutt á sjúkrahús á svæðinu. Alejandro Giammattei, nýkjörinn forseti Gvatemala, sagði á Twitter-síðu sinni að hann væri harmi sleginn vegna slyssins og vottaði aðstandendum samúð sína. Todos los guatemaltecos nos hemos despertado de luto, lamento profundamente el fallecimiento de las personas en el accidente de Gualán. En estos momentos de tanto dolor le pido a Dios que les de cristiana resignación a sus familiares. pic.twitter.com/04aJgQhvvI— Alejandro Giammattei (@DrGiammattei) December 21, 2019 Ekki er vitað nákvæmlega hvað olli slysinu en grunur leikur á að ökumaður flutningabílsins hafi keyrt yfir hámarkshraða og hafnað á afturhluta rútunnar. Myndir frá vettvangi slyssins sýna aftari hluta rútunnar gjöreyðilagðan. Báðir ökumenn eru nú í haldi lögreglu og verða yfirheyrðir vegna slyssins. Vísir/AP Gvatemala Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Sjá meira
Í það minnsta tuttugu eru látnir eftir umferðarslys nærri bænum Gualan í austurhluta Gvatemala. Slysið varð eftir að flutningabíll og rúta skullu saman snemma á laugardagsmorgun. Níu börn eru á meðal hinna látnu. Tólf eru slösuð og voru þau flutt á sjúkrahús á svæðinu. Alejandro Giammattei, nýkjörinn forseti Gvatemala, sagði á Twitter-síðu sinni að hann væri harmi sleginn vegna slyssins og vottaði aðstandendum samúð sína. Todos los guatemaltecos nos hemos despertado de luto, lamento profundamente el fallecimiento de las personas en el accidente de Gualán. En estos momentos de tanto dolor le pido a Dios que les de cristiana resignación a sus familiares. pic.twitter.com/04aJgQhvvI— Alejandro Giammattei (@DrGiammattei) December 21, 2019 Ekki er vitað nákvæmlega hvað olli slysinu en grunur leikur á að ökumaður flutningabílsins hafi keyrt yfir hámarkshraða og hafnað á afturhluta rútunnar. Myndir frá vettvangi slyssins sýna aftari hluta rútunnar gjöreyðilagðan. Báðir ökumenn eru nú í haldi lögreglu og verða yfirheyrðir vegna slyssins. Vísir/AP
Gvatemala Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Sjá meira