Fyrrum leikmenn Liverpool áttu ekki orð yfir frammistöðu Trent Anton Ingi Leifsson skrifar 27. desember 2019 16:00 Arnold fagnar marki sínu í gær ásamt fyrirliðanum Jordan Henderson. vísir/getty Trent Alexander-Arnold átti stórkostlegan leik er Liverpool vann 4-0 sigur á Leicester í toppslag í enska boltanum í gær. Trent skoraði eitt mark auk þess að leggja upp tvö önnur mörk og margir fyrrum leikmenn sem og aðrir sparkspekingar hrósuðu Englendingnum. Javier Mascherano sem lék með Liverpool frá 2007 til 2010 áður en hann fór til Barcelona lét það duga að skrifa bara nafn bakvarðarins. Alexander-Arnold— Javier Mascherano (@Mascherano) December 26, 2019 Mascherano var ekki eini fyrrum leikmaður Liverpool sem hreifst af frammistöðu unga bakvarðarins því Peter Crouch tók í sama streng. Framherjinn og fyrrum samherji Mascherano hjá Liverpool sagði fólki að ímynda sér að hægt væri að stýra fótboltaleik frá hægri bakvarðarstöðunni. Imagine running a game from right back— Peter Crouch (@petercrouch) December 26, 2019 Gary Lineker, sjónvarpsstjórnandi, stýrði að sjálfsögðu Match of the Day í gærkvöldi en hann fór einnig aðeins á Twitter og hrósaði Trent. Hann sagði að hinn 21 árs gamli Englendingur væri grín. Hann væri einfaldlega frábær knattspyrnumaður. As for @trentaa98, well he’s just a joke. Fantastic footballer.— Gary Lineker (@GaryLineker) December 26, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. 27. desember 2019 14:00 Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00 Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00 Draumadesembermánuður fyrir Bobby Brasilíumaðurinn Roberto Firmino var enn á ný á skotskónum með Liverpool í gærkvöldi en þetta hefur verið frábær jólamánuður fyrir þennan 28 ára leikmann. 27. desember 2019 14:30 Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Sjá meira
Trent Alexander-Arnold átti stórkostlegan leik er Liverpool vann 4-0 sigur á Leicester í toppslag í enska boltanum í gær. Trent skoraði eitt mark auk þess að leggja upp tvö önnur mörk og margir fyrrum leikmenn sem og aðrir sparkspekingar hrósuðu Englendingnum. Javier Mascherano sem lék með Liverpool frá 2007 til 2010 áður en hann fór til Barcelona lét það duga að skrifa bara nafn bakvarðarins. Alexander-Arnold— Javier Mascherano (@Mascherano) December 26, 2019 Mascherano var ekki eini fyrrum leikmaður Liverpool sem hreifst af frammistöðu unga bakvarðarins því Peter Crouch tók í sama streng. Framherjinn og fyrrum samherji Mascherano hjá Liverpool sagði fólki að ímynda sér að hægt væri að stýra fótboltaleik frá hægri bakvarðarstöðunni. Imagine running a game from right back— Peter Crouch (@petercrouch) December 26, 2019 Gary Lineker, sjónvarpsstjórnandi, stýrði að sjálfsögðu Match of the Day í gærkvöldi en hann fór einnig aðeins á Twitter og hrósaði Trent. Hann sagði að hinn 21 árs gamli Englendingur væri grín. Hann væri einfaldlega frábær knattspyrnumaður. As for @trentaa98, well he’s just a joke. Fantastic footballer.— Gary Lineker (@GaryLineker) December 26, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. 27. desember 2019 14:00 Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00 Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00 Draumadesembermánuður fyrir Bobby Brasilíumaðurinn Roberto Firmino var enn á ný á skotskónum með Liverpool í gærkvöldi en þetta hefur verið frábær jólamánuður fyrir þennan 28 ára leikmann. 27. desember 2019 14:30 Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Sjá meira
Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. 27. desember 2019 14:00
Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00
Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00
Draumadesembermánuður fyrir Bobby Brasilíumaðurinn Roberto Firmino var enn á ný á skotskónum með Liverpool í gærkvöldi en þetta hefur verið frábær jólamánuður fyrir þennan 28 ára leikmann. 27. desember 2019 14:30
Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00