Leitin hefst að fullu við birtingu Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. desember 2019 07:03 Aðstæður til leitar voru erfiðar við Núpá í gær. vísir/tpt Leit að drengnum sem féll í Núpá í Sölvadal í fyrrakvöld fer á fullt upp úr átta. Í nótt hefur leitarfólk haft auga með ánni án þess þó að beinar leitaraðgerðir hafi staðið yfir í henni. Jóhannes Stefánsson aðstoðaryfirlögrelguþjónn segir að byrjað verði af fullum krafti nú í birtingu og er vonast til að geta notað þyrlu Gæslunnar að einhverju leiti en að auki séu tveir öflugir drónar á staðnum. Veðurspáin fyrir daginn í dag er betri en verið hefur þó mikill kuldi sé á staðnum. Hluti Dalvíkur hefur nú verið tengdur við díselstöðvar og sú vinna mun halda áfram. Á heimasíðu RARIK segir að mögulega verði að skammta rafmagn í bænum og því sé mjög mikilvægt að notendur fari sparlega með rafmagn svo hægt verði að komast hjá skömmtun. Þá segir að ekki hafi tekist að gera við allar bilanir á Skagalínu og er hluti notenda enn rafmagnslaus. Unnið er að viðgerð. Gera má ráð fyrir truflunum hjá þeim notendum sem komnir eru með rafmagn þar til viðgerð lýkur. Rafmagnslaust er á Vatnsnesi að vestanverðu, á Svalbarði, Hindisvík og Krossanesi. Unnið er að viðgerð. Rafmagnslaust er á Heggstaðanesi frá Bessastöðum að Heggsstöðum. Eyjafjarðarsveit Óveður 10. og 11. desember 2019 Slys við Núpá í Sölvadal Tengdar fréttir Treysta á að geta notað dróna og þyrlu við leitina á morgun Lunginn af þeim sem hafa verið við leit að pilti sem féll í Núpá í Sölvadal í gærkvöldi er nú kominn í hvíld að sögn Jóhannesar Stefánssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. 12. desember 2019 23:51 Leitin við Núpá erfiðari eftir því sem bætir í frostið Fjölmennt lið björgunarsveitarmanna frá höfuðborgarsvæðinu og Norðvesturlandi hefur verið sent á slysstað við Núpá í Sölvadal í Eyjafirði. 12. desember 2019 09:59 Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. 12. desember 2019 19:15 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Sjá meira
Leit að drengnum sem féll í Núpá í Sölvadal í fyrrakvöld fer á fullt upp úr átta. Í nótt hefur leitarfólk haft auga með ánni án þess þó að beinar leitaraðgerðir hafi staðið yfir í henni. Jóhannes Stefánsson aðstoðaryfirlögrelguþjónn segir að byrjað verði af fullum krafti nú í birtingu og er vonast til að geta notað þyrlu Gæslunnar að einhverju leiti en að auki séu tveir öflugir drónar á staðnum. Veðurspáin fyrir daginn í dag er betri en verið hefur þó mikill kuldi sé á staðnum. Hluti Dalvíkur hefur nú verið tengdur við díselstöðvar og sú vinna mun halda áfram. Á heimasíðu RARIK segir að mögulega verði að skammta rafmagn í bænum og því sé mjög mikilvægt að notendur fari sparlega með rafmagn svo hægt verði að komast hjá skömmtun. Þá segir að ekki hafi tekist að gera við allar bilanir á Skagalínu og er hluti notenda enn rafmagnslaus. Unnið er að viðgerð. Gera má ráð fyrir truflunum hjá þeim notendum sem komnir eru með rafmagn þar til viðgerð lýkur. Rafmagnslaust er á Vatnsnesi að vestanverðu, á Svalbarði, Hindisvík og Krossanesi. Unnið er að viðgerð. Rafmagnslaust er á Heggstaðanesi frá Bessastöðum að Heggsstöðum.
Eyjafjarðarsveit Óveður 10. og 11. desember 2019 Slys við Núpá í Sölvadal Tengdar fréttir Treysta á að geta notað dróna og þyrlu við leitina á morgun Lunginn af þeim sem hafa verið við leit að pilti sem féll í Núpá í Sölvadal í gærkvöldi er nú kominn í hvíld að sögn Jóhannesar Stefánssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. 12. desember 2019 23:51 Leitin við Núpá erfiðari eftir því sem bætir í frostið Fjölmennt lið björgunarsveitarmanna frá höfuðborgarsvæðinu og Norðvesturlandi hefur verið sent á slysstað við Núpá í Sölvadal í Eyjafirði. 12. desember 2019 09:59 Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. 12. desember 2019 19:15 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Sjá meira
Treysta á að geta notað dróna og þyrlu við leitina á morgun Lunginn af þeim sem hafa verið við leit að pilti sem féll í Núpá í Sölvadal í gærkvöldi er nú kominn í hvíld að sögn Jóhannesar Stefánssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. 12. desember 2019 23:51
Leitin við Núpá erfiðari eftir því sem bætir í frostið Fjölmennt lið björgunarsveitarmanna frá höfuðborgarsvæðinu og Norðvesturlandi hefur verið sent á slysstað við Núpá í Sölvadal í Eyjafirði. 12. desember 2019 09:59
Enn leitað að piltinum sem féll í Núpá: „Hættan er sannarlega mikil í þessari vinnu“ Aðstæður til leitar við Núpá í Sölvadal eru hættulegar og viðbragðsaðilar sem eru þar við leit þurfa að vera mjög einbeittir í því sem þeir eru að gera. 12. desember 2019 19:15