Grunur um veðmálasvindl í leik ÍR og Tindastóls Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. desember 2019 12:00 Úr leik hjá Tindastóli í vetur. vísir/daníel þór Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, staðfesti við íþróttadeild í morgun að sambandið sé með í skoðun leik ÍR og Tindastóls frá því í gær vegna gruns um veðmálasvindl. Sterkur orðrómur fór á kreik í gærkvöldi um að maðkur væri í mysunni og heimildarmenn Vísis innan veðmálageirans halda því fram að óeðlilega mikið hefði verið veðjað á leikinn. Í kjölfarið hefðu stuðlar breyst mikið skömmu fyrir leik. Sömu heimildir herma að veðmálasíður hafi flaggað þessum leik sem grunsamlegum og hann sé í skoðun hjá einhverjum þeirra. Grunurinn beinist að ákveðnum leikmönnum í liði Tindastóls en ekki að leikmönnum ÍR. „Við fengum ábendingu um þetta mál strax í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ svona sterka ábendingu og við munum því skoða málið,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. „Sönnunarbyrði í svona málum er mjög erfið en við erum að skoða hvaða skref við getum tekið næst.“ Hannes segir ömurlegt að svona mál komi upp á yfirborðið en segir það engin ný tíðindi. „Við vitum af þessari vá og hættu. Við vitum af þessu vandamáli sem er ein alvarlegasti váin í íþróttaheiminum í dag. Þetta mál er mikið rætt á fundum sem ég sæki erlendis og menn hafa eðlilega áhyggjur af þessari þróun.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 92-84 | Stólarnir lentu á vegg í Hellinum ÍR gerði sér lítið fyrir og skellti Stólunum á heimavelli í kvöld. 12. desember 2019 22:45 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Sjá meira
Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, staðfesti við íþróttadeild í morgun að sambandið sé með í skoðun leik ÍR og Tindastóls frá því í gær vegna gruns um veðmálasvindl. Sterkur orðrómur fór á kreik í gærkvöldi um að maðkur væri í mysunni og heimildarmenn Vísis innan veðmálageirans halda því fram að óeðlilega mikið hefði verið veðjað á leikinn. Í kjölfarið hefðu stuðlar breyst mikið skömmu fyrir leik. Sömu heimildir herma að veðmálasíður hafi flaggað þessum leik sem grunsamlegum og hann sé í skoðun hjá einhverjum þeirra. Grunurinn beinist að ákveðnum leikmönnum í liði Tindastóls en ekki að leikmönnum ÍR. „Við fengum ábendingu um þetta mál strax í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ svona sterka ábendingu og við munum því skoða málið,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. „Sönnunarbyrði í svona málum er mjög erfið en við erum að skoða hvaða skref við getum tekið næst.“ Hannes segir ömurlegt að svona mál komi upp á yfirborðið en segir það engin ný tíðindi. „Við vitum af þessari vá og hættu. Við vitum af þessu vandamáli sem er ein alvarlegasti váin í íþróttaheiminum í dag. Þetta mál er mikið rætt á fundum sem ég sæki erlendis og menn hafa eðlilega áhyggjur af þessari þróun.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 92-84 | Stólarnir lentu á vegg í Hellinum ÍR gerði sér lítið fyrir og skellti Stólunum á heimavelli í kvöld. 12. desember 2019 22:45 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 92-84 | Stólarnir lentu á vegg í Hellinum ÍR gerði sér lítið fyrir og skellti Stólunum á heimavelli í kvöld. 12. desember 2019 22:45