Þóra Kristín: Þetta er geðveikt Helgi Hrafn Ólafsson skrifar 18. desember 2019 20:32 Þóra í leik með Haukum. vísir/getty Þóra Kristín Jónsdóttir var heldur betur sátt við sigur Haukastúlkna í kvöld á Íslandsmeisturum Vals, 74-69. Hún átti meðal annars skemmtilega fléttu á lokasprettinum þar sem að hún varði sniðskot Sylvíu Rúnar hjá Val sem hefði komið Völsurum í höggfæri að vinna leikinn. „Þetta var frekar lélegt, sko. Ég missti boltann en náði einhvern veginn að komast fyrir hana og slapp við villuna,“ sagði Þóra um varða skotið, en hún tapaði einmitt boltanum en náði að elta uppi Sylvíu Rún og verja skotið. Sókn Hauka var ekki jafn beitt og vörnin og Þóra var meðvituð um það eftir leikinn. „Sóknin hefur verið stirð allt tímabilið en það var vörnin í dag sem skilaði þessu,“ sagði hún. Skotnýting Vals var einmit frekar slæm í kvöld, aðeins 33% yfir heildina. Kiana Johnson reyndi sitt besta til að taka yfir í lok leiks en það gekk ekki sem skyldi, enda höfðu Haukar lagt upp með að loka á hana í leiknum. „Við settum upp og reyndum svolítið að loka á Kiönu þannig að hún þurfti að losa sig við boltann. Það gekk ágætlega og það skilaði þessum sigri,“ sagði Þóra um áætlun liðsins til að vinna Val. Þá fara bæði lið í jólafrí og Þóra Kristín er væntanlega sátt með jólagjöfina í ár. „Já, þetta er geðveikt!“ segir hún og brosir kampakát eftir góðan sigur á Val. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Þóra Kristín Jónsdóttir var heldur betur sátt við sigur Haukastúlkna í kvöld á Íslandsmeisturum Vals, 74-69. Hún átti meðal annars skemmtilega fléttu á lokasprettinum þar sem að hún varði sniðskot Sylvíu Rúnar hjá Val sem hefði komið Völsurum í höggfæri að vinna leikinn. „Þetta var frekar lélegt, sko. Ég missti boltann en náði einhvern veginn að komast fyrir hana og slapp við villuna,“ sagði Þóra um varða skotið, en hún tapaði einmitt boltanum en náði að elta uppi Sylvíu Rún og verja skotið. Sókn Hauka var ekki jafn beitt og vörnin og Þóra var meðvituð um það eftir leikinn. „Sóknin hefur verið stirð allt tímabilið en það var vörnin í dag sem skilaði þessu,“ sagði hún. Skotnýting Vals var einmit frekar slæm í kvöld, aðeins 33% yfir heildina. Kiana Johnson reyndi sitt besta til að taka yfir í lok leiks en það gekk ekki sem skyldi, enda höfðu Haukar lagt upp með að loka á hana í leiknum. „Við settum upp og reyndum svolítið að loka á Kiönu þannig að hún þurfti að losa sig við boltann. Það gekk ágætlega og það skilaði þessum sigri,“ sagði Þóra um áætlun liðsins til að vinna Val. Þá fara bæði lið í jólafrí og Þóra Kristín er væntanlega sátt með jólagjöfina í ár. „Já, þetta er geðveikt!“ segir hún og brosir kampakát eftir góðan sigur á Val.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira