Langþráður Snæfellssigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2019 20:48 Gunnhildur átti frábæran leik gegn Grindavík. vísir/vilhelm Eftir sex töp í röð vann Snæfell langþráðan sigur á Grindavík, 87-75, í Domino's deild kvenna í kvöld. Snæfell er áfram í 6. sæti deildarinnar, nú með sex stig. Grindavík er enn án stiga á botninum. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti frábæran leik fyrir Snæfell og skoraði 27 stig, tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar. Veera Pirttinen skoraði 18 stig og tók sjö fráköst. Ólöf Rún Óladóttir skoraði 26 stig fyrir Grindavík. KR vann öruggan sigur á Skallagrími í DHL-höllinni, 83-60. KR-ingar eru í 3. sæti deildarinnar með 16 stig, tveimur stigum á undan Borgnesingum sem eru í 4. sæti. Þetta var fyrsta tap Skallagríms í fjórum leikjum. Sanja Orozovic skoraði 21 stig og tók ellefu fráköst í liði KR. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 14 stig og tók átta fráköst. Keira Robinson skoraði 21 stig fyrir Skallagrím. Emilie Sofie Hesseldal var með 20 stig og ellefu fráköst. Haukar unnu sinn annan leik í röð þegar þeir báru sigurorð af Breiðabliki, 83-90. Blikar voru lengi vel með undirtökin en Haukar sigu fram úr í 4. leikhluta. Randi Brown skoraði 32 stig fyrir Hauka sem eru í 5. sæti deildarinnar með tólf stig. Danni Williams var með 35 stig og 18 fráköst í liði Breiðabliks sem er með fjögur stig í 7. sæti.Snæfell-Grindavík 87-75 (23-20, 18-27, 28-11, 18-17)Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 27/6 fráköst/8 stoðsendingar, Veera Annika Pirttinen 18/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 13/7 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 13, Emese Vida 9/14 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 7/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/6 fráköst, Vaka Þorsteinsdóttir 0, Dagný Inga Magnúsdóttir 0, Rósa Kristín Indriðadóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0.Grindavík: Ólöf Rún Óladóttir 26, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 14/4 fráköst, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 10, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/5 stolnir, Hrund Skúladóttir 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Hulda Björk Ólafsdóttir 4, Vikoría Rós Horne 0, Arna Sif Elíasdóttir 0, Telma Lind Bjarkadóttir 0, Hekla Eik Nökkvadóttir 0.KR-Skallagrímur 83-60 (23-11, 21-26, 16-8, 23-15)KR: Sanja Orazovic 21/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst/6 stolnir, Danielle Victoria Rodriguez 13, Ástrós Lena Ægisdóttir 11, Sóllilja Bjarnadóttir 8, Margrét Kara Sturludóttir 6/9 fráköst, Alexandra Eva Sverrisdóttir 5, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Perla Jóhannsdóttir 0.Skallagrímur: Keira Breeanne Robinson 21/4 fráköst, Emilie Sofie Hesseldal 20/11 fráköst, Maja Michalska 12/4 fráköst, Mathilde Colding-Poulsen 3/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Rósa Jónsdóttir 2, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Arnina Lena Runarsdottir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.Breiðablik-Haukar 83-92 (30-17, 18-26, 17-18, 18-31)Breiðablik: Danni L Williams 35/18 fráköst/6 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 17/5 fráköst, Paula Anna Tarnachowicz 11/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 7/5 stoðsendingar, Fanney Lind G. Thomas 5/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 5, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 3, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0/6 fráköst, Þórdís Rún Hjörleifsdóttir 0.Haukar: Randi Keonsha Brown 34, Lovísa Björt Henningsdóttir 18/6 fráköst/4 varin skot, Jannetje Guijt 12, Rósa Björk Pétursdóttir 10/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 7/4 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 6, Þóra Kristín Jónsdóttir 5/9 fráköst/8 stoðsendingar, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Keflvíkingar fyrstir til að vinna meistaranna Valur tapaði sínum fyrsta leik í átta mánuði. 4. desember 2019 21:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Eftir sex töp í röð vann Snæfell langþráðan sigur á Grindavík, 87-75, í Domino's deild kvenna í kvöld. Snæfell er áfram í 6. sæti deildarinnar, nú með sex stig. Grindavík er enn án stiga á botninum. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti frábæran leik fyrir Snæfell og skoraði 27 stig, tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar. Veera Pirttinen skoraði 18 stig og tók sjö fráköst. Ólöf Rún Óladóttir skoraði 26 stig fyrir Grindavík. KR vann öruggan sigur á Skallagrími í DHL-höllinni, 83-60. KR-ingar eru í 3. sæti deildarinnar með 16 stig, tveimur stigum á undan Borgnesingum sem eru í 4. sæti. Þetta var fyrsta tap Skallagríms í fjórum leikjum. Sanja Orozovic skoraði 21 stig og tók ellefu fráköst í liði KR. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 14 stig og tók átta fráköst. Keira Robinson skoraði 21 stig fyrir Skallagrím. Emilie Sofie Hesseldal var með 20 stig og ellefu fráköst. Haukar unnu sinn annan leik í röð þegar þeir báru sigurorð af Breiðabliki, 83-90. Blikar voru lengi vel með undirtökin en Haukar sigu fram úr í 4. leikhluta. Randi Brown skoraði 32 stig fyrir Hauka sem eru í 5. sæti deildarinnar með tólf stig. Danni Williams var með 35 stig og 18 fráköst í liði Breiðabliks sem er með fjögur stig í 7. sæti.Snæfell-Grindavík 87-75 (23-20, 18-27, 28-11, 18-17)Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 27/6 fráköst/8 stoðsendingar, Veera Annika Pirttinen 18/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 13/7 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 13, Emese Vida 9/14 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 7/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/6 fráköst, Vaka Þorsteinsdóttir 0, Dagný Inga Magnúsdóttir 0, Rósa Kristín Indriðadóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0.Grindavík: Ólöf Rún Óladóttir 26, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 14/4 fráköst, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 10, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/5 stolnir, Hrund Skúladóttir 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Hulda Björk Ólafsdóttir 4, Vikoría Rós Horne 0, Arna Sif Elíasdóttir 0, Telma Lind Bjarkadóttir 0, Hekla Eik Nökkvadóttir 0.KR-Skallagrímur 83-60 (23-11, 21-26, 16-8, 23-15)KR: Sanja Orazovic 21/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst/6 stolnir, Danielle Victoria Rodriguez 13, Ástrós Lena Ægisdóttir 11, Sóllilja Bjarnadóttir 8, Margrét Kara Sturludóttir 6/9 fráköst, Alexandra Eva Sverrisdóttir 5, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Perla Jóhannsdóttir 0.Skallagrímur: Keira Breeanne Robinson 21/4 fráköst, Emilie Sofie Hesseldal 20/11 fráköst, Maja Michalska 12/4 fráköst, Mathilde Colding-Poulsen 3/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Rósa Jónsdóttir 2, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Arnina Lena Runarsdottir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.Breiðablik-Haukar 83-92 (30-17, 18-26, 17-18, 18-31)Breiðablik: Danni L Williams 35/18 fráköst/6 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 17/5 fráköst, Paula Anna Tarnachowicz 11/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 7/5 stoðsendingar, Fanney Lind G. Thomas 5/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 5, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 3, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0/6 fráköst, Þórdís Rún Hjörleifsdóttir 0.Haukar: Randi Keonsha Brown 34, Lovísa Björt Henningsdóttir 18/6 fráköst/4 varin skot, Jannetje Guijt 12, Rósa Björk Pétursdóttir 10/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 7/4 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 6, Þóra Kristín Jónsdóttir 5/9 fráköst/8 stoðsendingar, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Keflvíkingar fyrstir til að vinna meistaranna Valur tapaði sínum fyrsta leik í átta mánuði. 4. desember 2019 21:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Keflvíkingar fyrstir til að vinna meistaranna Valur tapaði sínum fyrsta leik í átta mánuði. 4. desember 2019 21:00