Elsti löglegi götubíll Þýskalands Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. desember 2019 07:00 Carl Benz og Klara dóttir hans um borð í Victoriu frá 1894. Vísir/Daimler Það er þekkt staðreynd að Þýskaland er Mekka bílasmiða. Elsti eldsneytisknúni bíllinn með brunahreyfli er Benz Patent-Motorwagen frá árinu 1885. Hann er hins vegar ekki löglegur á götum úti. Til að aka Benz Patent-Motorwagen þyrfti því að gera það á lokaðri braut, fyrir utan það að bíllinn er ómentanlegur sagfræðilegur gripur. Ef þig langar að „gönna“ brautina á elsta löglega bíl Þýskalands yrði það að vera Benz Victoria frá 1894. Victoria varð þriðji bíllinn í framleiðslu Benz, á eftir Patent og Velo. Victoria var auðveldari í smíðum og ódýrar en fyrirrennarar sínir. Einnig var auðveldara að stýra henni. Hún var þó ekki með stýri eins og þekkist í dag, ekkert frekar en fyrirrennararnir. Það eintak af 1894 Benz Victoria sem sést í myndbandinu hér að ofan er kannski löglegur á götum úti en það er ekki víst að margir sem eru með bílpróf gætu keyrt bílinn með góðu móti. Bílar Þýskaland Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent
Það er þekkt staðreynd að Þýskaland er Mekka bílasmiða. Elsti eldsneytisknúni bíllinn með brunahreyfli er Benz Patent-Motorwagen frá árinu 1885. Hann er hins vegar ekki löglegur á götum úti. Til að aka Benz Patent-Motorwagen þyrfti því að gera það á lokaðri braut, fyrir utan það að bíllinn er ómentanlegur sagfræðilegur gripur. Ef þig langar að „gönna“ brautina á elsta löglega bíl Þýskalands yrði það að vera Benz Victoria frá 1894. Victoria varð þriðji bíllinn í framleiðslu Benz, á eftir Patent og Velo. Victoria var auðveldari í smíðum og ódýrar en fyrirrennarar sínir. Einnig var auðveldara að stýra henni. Hún var þó ekki með stýri eins og þekkist í dag, ekkert frekar en fyrirrennararnir. Það eintak af 1894 Benz Victoria sem sést í myndbandinu hér að ofan er kannski löglegur á götum úti en það er ekki víst að margir sem eru með bílpróf gætu keyrt bílinn með góðu móti.
Bílar Þýskaland Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent