Rúnar: Þeir nýta sér hvern veikleika hjá okkur Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 24. nóvember 2019 23:04 „Þetta var mjög erfitt í dag“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar eftir fimm marka tap liðsins gegn Val. „Við vorum að glutra boltanum frá okkur manna á milli of oft í dag. Svona gott lið eins og Valur refsar alltaf með marki fyrir sendingarmistök. Við fengum alveg að kenna á því í dag að þeir nýta sér hvern veikleika hjá okkur“ sagði Rúnar Markvarðarstaða liðsins er orðin flókin fyrir Rúnar sem spilar nú sínum fjórða markmanni sem aðalmarkmanni eftir að Stephen Nilsen og Brynjar Darri Baldursson meiddust sem og Sveinbjörn Pétursson sem segist nú endanlega vera hættur. Lítil markvarsla var í fyrri hálfleik en Rúnar er ángæður með það hvernig Ólafur Rafn Gíslason steig upp í seinni hálfleik. „Þetta voru bara tveir boltar varðir í fyrri hálfleik en mér fannst hann koma sterkur inn í seinni. Þetta var svolítið mikil ábyrgð sett á herðar fárra leikmanna sem gátu spilað í dag. Menn reyndu en þetta var ekki alltaf að ganga hjá okkur“ Liðið er aðeins með einn sigur í deildinni þegar mótið er hálfnað sem eru mikil vonbrigði og tekur Rúnar undir það að liðið ætti að vera með fleiri stig á þessum tímapunkti. Það er þó ekkert við því að gera að vinna úr þeirri stöðu sem liðið er í. „Við hefðum klárlega átt að vera með fleiri stig. Við höfum mikið verið að kasta þessu frá okkur sjálfir fram að þessu. Við erum búnir að vera á fínu róli, búnir að tapa tveimur leikjum af síðustu sjö, annað hefur verið jafntefli. Þetta er alltof mikið af jafnteflum“ „Þetta var skref afturábak í dag, en við unnum í bikarnum í vikunni og það er margt gott í okkar leik. Enn við þurfum að fara að klára leikina okkar og taka bæði stigin, hætta að missa þetta niður í jafntefli. Í kvöld aftur á móti var þetta einn lélegasti leikurinn okkar í langan tíma“ sagði Rúnar að lokum Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00 Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld, liðið hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu. 24. nóvember 2019 21:43 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Sjá meira
„Þetta var mjög erfitt í dag“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar eftir fimm marka tap liðsins gegn Val. „Við vorum að glutra boltanum frá okkur manna á milli of oft í dag. Svona gott lið eins og Valur refsar alltaf með marki fyrir sendingarmistök. Við fengum alveg að kenna á því í dag að þeir nýta sér hvern veikleika hjá okkur“ sagði Rúnar Markvarðarstaða liðsins er orðin flókin fyrir Rúnar sem spilar nú sínum fjórða markmanni sem aðalmarkmanni eftir að Stephen Nilsen og Brynjar Darri Baldursson meiddust sem og Sveinbjörn Pétursson sem segist nú endanlega vera hættur. Lítil markvarsla var í fyrri hálfleik en Rúnar er ángæður með það hvernig Ólafur Rafn Gíslason steig upp í seinni hálfleik. „Þetta voru bara tveir boltar varðir í fyrri hálfleik en mér fannst hann koma sterkur inn í seinni. Þetta var svolítið mikil ábyrgð sett á herðar fárra leikmanna sem gátu spilað í dag. Menn reyndu en þetta var ekki alltaf að ganga hjá okkur“ Liðið er aðeins með einn sigur í deildinni þegar mótið er hálfnað sem eru mikil vonbrigði og tekur Rúnar undir það að liðið ætti að vera með fleiri stig á þessum tímapunkti. Það er þó ekkert við því að gera að vinna úr þeirri stöðu sem liðið er í. „Við hefðum klárlega átt að vera með fleiri stig. Við höfum mikið verið að kasta þessu frá okkur sjálfir fram að þessu. Við erum búnir að vera á fínu róli, búnir að tapa tveimur leikjum af síðustu sjö, annað hefur verið jafntefli. Þetta er alltof mikið af jafnteflum“ „Þetta var skref afturábak í dag, en við unnum í bikarnum í vikunni og það er margt gott í okkar leik. Enn við þurfum að fara að klára leikina okkar og taka bæði stigin, hætta að missa þetta niður í jafntefli. Í kvöld aftur á móti var þetta einn lélegasti leikurinn okkar í langan tíma“ sagði Rúnar að lokum
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00 Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld, liðið hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu. 24. nóvember 2019 21:43 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00
Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Stjarnan tapaði fyrir Val á heimavelli í kvöld, liðið hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu. 24. nóvember 2019 21:43