Gunnar: Við erum ekkert að spá í því að við séum ósigraðir Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 25. nóvember 2019 22:54 Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var svekktur að hafa ekki tekið bæði stigin eftir góða frammistöðu liðsins framan af í hörkuleik í Austurbergi þar sem Haukar og ÍR skyldi jöfn. „Ég er bara ánægður með frammistöðuna í kvöld, við vorum að koma úr mjög erfiðum bikarleik á fimmtudaginn og þetta reyndi mikið á okkur“ „Ég er svekktur að fá ekki bæði stigin og svekktur með síðustu vörnina þegar Sveinn Andri sótti vítið, við áttum að þétta betur þá. Svona er þetta bara við tökum stigið og höldum áfram“ sagði Gunnar ósáttur við það að hans menn hafi ekki staðið vörnina betur í lokasókn ÍR „Við vorum orðnir mjög þreyttir síðustu 10 og það var farið að draga verulega af okkur. Adam Haukur var búinn í hnjánum og það auðvitað reyndi aðeins á okkur. Það var karakter að taka allvega eitt stig enn ég vildi bæði.“ sagði Gunni svekktur að hafa ekki fengið bæði stigin sem í boði voru Haukar eru sem fyrr á toppi deildarinnar, taplausir eftir 11 umferðir. Gunnar segir að liðið sé lítið að spá í því hvort þeir séu ósigraðir „Ég er auðvitað ánægður með stigasöfnunina, við erum lítið að spá í því hvort við séum ósigraðir eða ekki. Við erum bara að reyna að safna þessum stigum sem í boði eru enn núna fáum við 1-2 daga til að safna kröftum fyrir laugardaginn“ „Þessir síðustu dagar hafa tekið mikið á okkur og þessi bikarleikur reyndist okkur erfiður, það var mikið undir og hann var okkur erfiður andlega.“ sagði Gunnar að lokum Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var svekktur að hafa ekki tekið bæði stigin eftir góða frammistöðu liðsins framan af í hörkuleik í Austurbergi þar sem Haukar og ÍR skyldi jöfn. „Ég er bara ánægður með frammistöðuna í kvöld, við vorum að koma úr mjög erfiðum bikarleik á fimmtudaginn og þetta reyndi mikið á okkur“ „Ég er svekktur að fá ekki bæði stigin og svekktur með síðustu vörnina þegar Sveinn Andri sótti vítið, við áttum að þétta betur þá. Svona er þetta bara við tökum stigið og höldum áfram“ sagði Gunnar ósáttur við það að hans menn hafi ekki staðið vörnina betur í lokasókn ÍR „Við vorum orðnir mjög þreyttir síðustu 10 og það var farið að draga verulega af okkur. Adam Haukur var búinn í hnjánum og það auðvitað reyndi aðeins á okkur. Það var karakter að taka allvega eitt stig enn ég vildi bæði.“ sagði Gunni svekktur að hafa ekki fengið bæði stigin sem í boði voru Haukar eru sem fyrr á toppi deildarinnar, taplausir eftir 11 umferðir. Gunnar segir að liðið sé lítið að spá í því hvort þeir séu ósigraðir „Ég er auðvitað ánægður með stigasöfnunina, við erum lítið að spá í því hvort við séum ósigraðir eða ekki. Við erum bara að reyna að safna þessum stigum sem í boði eru enn núna fáum við 1-2 daga til að safna kröftum fyrir laugardaginn“ „Þessir síðustu dagar hafa tekið mikið á okkur og þessi bikarleikur reyndist okkur erfiður, það var mikið undir og hann var okkur erfiður andlega.“ sagði Gunnar að lokum
Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Sjá meira