Keflavík hafði betur gegn Haukum í framlengdum leik í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.
Gestirnir úr Hafnarfirði byrjuðu leikinn betur og voru með tólf stiga forskot að loknum fjórða leikhluta. Spilin snerust hins vegar aðeins við í öðrum leikhluta, þó náðu Keflvíkingar ekki meiri endurkomu en svo að staðan var 28-36 fyrir Keflavík í hálfleik.
Keflavíkurkonur hafa fengið eldræðu í hálfleik því þær voru búnar að vinna upp forskot Hauka á fyrstu þremur mínútunum.
Síðasti fjórðungurinn var æsispennandi og fór svo að eftir venjulegan leiktíma var staðan 61-61. Framlengingin var jöfn framan af en Keflavíkurkonur voru sterkari á lokasprettinum og unnu 78-70 sigur.
Keflavík hafði betur í framlengdum leik
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn