Danero aftur til ÍR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2019 11:30 Danero í leik með ÍR. vísir/bára Danero Thomas er genginn í raðir ÍR á nýjan leik. Karfan.is greinir frá. Það sem af er tímabili hefur Danero leikið með Hamri í 1. deildinni. Þar var hann með 17,2 stig, 6,0 fráköst og 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik. Danero lék með ÍR hálft tímabilið 2016-17 og svo allt tímabilið 2017-18. Á síðasta tímabili lék hann með Tindastóli. ÍR varð fyrir mikilli blóðtöku þegar Sigurður Gunnar Þorsteinsson sleit krossband í hné í fyrsta leik sínum með liðinu. Hann leikur ekki meira með ÍR á þessu tímabili. Danero, sem er 33 ára, hefur leikið hér á landi síðan 2013. Hann er með íslenskan ríkisborgararétt og hefur leikið þrjá landsleiki. ÍR er í 6. sæti Domino's deildar karla með sex stig eftir sex umferðir. Næsti leikur liðsins er gegn Fjölni í Seljaskóla á föstudaginn. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sportpakkinn: Sigurður getur ekki þakkað ÍR nóg fyrir stuðninginn eftir meiðslin Sigurður Gunnar Þorsteinsson leikmaður ÍR í körfuboltanum ætlar að koma tvíefldur til leiks. Hans bíður langt bataferli eftir að hafa slitið krossband. 8. nóvember 2019 19:15 Daði Berg fékk þriggja leikja bann og Mantas einn leik Búið er að úrskurða í máli Daða Berg Grétarssonar og Mantas Virbalas. 6. nóvember 2019 13:16 Sigurður náði níu mínútum með ÍR: Með slitið krossband og leikur ekki meira á tímabilinu Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji ÍR, mun ekki leika meira með liðinu á leiktíðinni eftir að hafa slitið krossband í hné. 7. nóvember 2019 22:14 Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 101-82 | Breiðhyltingum skellt í Hafnarfirði Haukar komust upp fyrir ÍR með sigrinum. 7. nóvember 2019 22:45 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira
Danero Thomas er genginn í raðir ÍR á nýjan leik. Karfan.is greinir frá. Það sem af er tímabili hefur Danero leikið með Hamri í 1. deildinni. Þar var hann með 17,2 stig, 6,0 fráköst og 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik. Danero lék með ÍR hálft tímabilið 2016-17 og svo allt tímabilið 2017-18. Á síðasta tímabili lék hann með Tindastóli. ÍR varð fyrir mikilli blóðtöku þegar Sigurður Gunnar Þorsteinsson sleit krossband í hné í fyrsta leik sínum með liðinu. Hann leikur ekki meira með ÍR á þessu tímabili. Danero, sem er 33 ára, hefur leikið hér á landi síðan 2013. Hann er með íslenskan ríkisborgararétt og hefur leikið þrjá landsleiki. ÍR er í 6. sæti Domino's deildar karla með sex stig eftir sex umferðir. Næsti leikur liðsins er gegn Fjölni í Seljaskóla á föstudaginn.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sportpakkinn: Sigurður getur ekki þakkað ÍR nóg fyrir stuðninginn eftir meiðslin Sigurður Gunnar Þorsteinsson leikmaður ÍR í körfuboltanum ætlar að koma tvíefldur til leiks. Hans bíður langt bataferli eftir að hafa slitið krossband. 8. nóvember 2019 19:15 Daði Berg fékk þriggja leikja bann og Mantas einn leik Búið er að úrskurða í máli Daða Berg Grétarssonar og Mantas Virbalas. 6. nóvember 2019 13:16 Sigurður náði níu mínútum með ÍR: Með slitið krossband og leikur ekki meira á tímabilinu Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji ÍR, mun ekki leika meira með liðinu á leiktíðinni eftir að hafa slitið krossband í hné. 7. nóvember 2019 22:14 Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 101-82 | Breiðhyltingum skellt í Hafnarfirði Haukar komust upp fyrir ÍR með sigrinum. 7. nóvember 2019 22:45 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira
Sportpakkinn: Sigurður getur ekki þakkað ÍR nóg fyrir stuðninginn eftir meiðslin Sigurður Gunnar Þorsteinsson leikmaður ÍR í körfuboltanum ætlar að koma tvíefldur til leiks. Hans bíður langt bataferli eftir að hafa slitið krossband. 8. nóvember 2019 19:15
Daði Berg fékk þriggja leikja bann og Mantas einn leik Búið er að úrskurða í máli Daða Berg Grétarssonar og Mantas Virbalas. 6. nóvember 2019 13:16
Sigurður náði níu mínútum með ÍR: Með slitið krossband og leikur ekki meira á tímabilinu Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji ÍR, mun ekki leika meira með liðinu á leiktíðinni eftir að hafa slitið krossband í hné. 7. nóvember 2019 22:14
Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 101-82 | Breiðhyltingum skellt í Hafnarfirði Haukar komust upp fyrir ÍR með sigrinum. 7. nóvember 2019 22:45