Vefslóðin play.is föl fyrir rétt verð Jakob Bjarnar skrifar 11. nóvember 2019 13:52 Magnús gerir fastlega ráð fyrir því að heyra í þeim Play-mönnum innan tíðar. Flóttinn er fyrirbæri sem sagt er ný tegund afþreyingar sem að samtvinnar þrautaherbergi (e. escape room) borðspil og tölvuleik. Nýlega var þetta verkefni valið í topp tíu Gulleggsins, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups sem er haldin ár hvert. Flóttinn hefur nú fengið óvænta athygli vegna Play, nýs flugfélags sem hefur undanfarna daga verð að kynna sig til leiks. Hvernig má þetta vera? Magnús Sigurbjörnsson er einn þeirra sem stendur að Flóttanum en hann við annan mann keypti vefslóðina play.is árið 2016. Þetta var fyrir rælni. „Við ætluðum að gera eitthvað með þetta en það hefur ekki tekist,“ segir Magnús í samtali við Vísi. Ekki fyrr en nú. Því ef menn slá inn play.is í vefslóðarreitinn í tölvu sinni sprettur upp síða þar sem vakin er athygli á Flóttanum og fólki gefst kostur á að skrá sig til leiks. Flóttinn mun koma út fyrri jól. Magnús segir að merkja megi mikla aukningu á umferð inná þessa vefslóð eftir að flugfélagið Play kynnti sig til leiks. Verulega. En, þau hjá flugfélaginu hafa hins vegar ekki sett sig í samband við Magnús og félaga með það fyrir augum að falast eftir þessari vefslóð. „Þeir eiga sjálfsagt eftir að heyra í okkur. Ef þeir ætla að gera þetta almennilega,“ segir Magnús. En, vefslóðin er til sölu fyrir rétt verð. Play Mest lesið Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Sjá meira
Flóttinn er fyrirbæri sem sagt er ný tegund afþreyingar sem að samtvinnar þrautaherbergi (e. escape room) borðspil og tölvuleik. Nýlega var þetta verkefni valið í topp tíu Gulleggsins, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups sem er haldin ár hvert. Flóttinn hefur nú fengið óvænta athygli vegna Play, nýs flugfélags sem hefur undanfarna daga verð að kynna sig til leiks. Hvernig má þetta vera? Magnús Sigurbjörnsson er einn þeirra sem stendur að Flóttanum en hann við annan mann keypti vefslóðina play.is árið 2016. Þetta var fyrir rælni. „Við ætluðum að gera eitthvað með þetta en það hefur ekki tekist,“ segir Magnús í samtali við Vísi. Ekki fyrr en nú. Því ef menn slá inn play.is í vefslóðarreitinn í tölvu sinni sprettur upp síða þar sem vakin er athygli á Flóttanum og fólki gefst kostur á að skrá sig til leiks. Flóttinn mun koma út fyrri jól. Magnús segir að merkja megi mikla aukningu á umferð inná þessa vefslóð eftir að flugfélagið Play kynnti sig til leiks. Verulega. En, þau hjá flugfélaginu hafa hins vegar ekki sett sig í samband við Magnús og félaga með það fyrir augum að falast eftir þessari vefslóð. „Þeir eiga sjálfsagt eftir að heyra í okkur. Ef þeir ætla að gera þetta almennilega,“ segir Magnús. En, vefslóðin er til sölu fyrir rétt verð.
Play Mest lesið Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Sjá meira