Sædis er fædd árið 2004 en hún er örfættur varnarmaður. Hún á að baki níu landsleiki fyrir yngri landsliðið Íslands; tvo fyrir U17 ára liðið og sjö fyrir U16.
Hún hefur ekki spilað leik í Íslandsmóti fyrir Ólafsvík en hefur leikið fjóra meistaraflokks leiki í deildarbikarnum. Henni hefur ekki tekist að skora.
Kristján Guðmundsson er þjálfari Stjörnunnar sem endaði í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðustu leiktíð.