Sportpakkinn: Keflavík hélt sigurgöngunni áfram en Valskaninn hætti í hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2019 11:45 Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, talar við Chris Jones í einu af leikhléum liðsins í vetur. Vísir/Daníel Keflvíkingar eru einir á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Val í gær. Keflvíkingar hafa unnið fimm fyrstu leiki sína og sigur þeirra á Val í gær var öruggur. Það voru hins vegar vandræði Valsmanna með Bandaríkjamanninn sinn sem stálu fyrirsögnunum eftir leikinn. Valsmenn áttu möguleika á því að komast upp að hlið Keflavíkur á toppnum með sigri en það kom fljótt í ljós að heimamenn ætluðu ekki að láta toppsætið af hendi. Keflavík rotaði Val strax í byrjun, komst í 11-0 og mestur varð munurinn 27 stig. Bandaríkjamaðurinn Chris Jones skoraði aðeins 4 stig og lék aðeins í 13 og hálfa mínútu. Hann neitaði að spila seinni hálfleikinn og horfði á leikinn úr stúkunni. Án hans Jones náði Valur að minnka muninn í 6 stig í þriðja leikhlutanum áður en Keflvíkingar gáfu aftur í og kláruðu leikinn. Khalil Ullah Ahmad skoraði 35 stig en Frank Aron Booker var stigahæstur í Valsliðinu með 17 stig. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnars Björnssonar um leikinn í Keflavík í gær. Þar má einnig sjá viðtöl eftir leik. Dominos-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Keflvíkingar eru einir á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Val í gær. Keflvíkingar hafa unnið fimm fyrstu leiki sína og sigur þeirra á Val í gær var öruggur. Það voru hins vegar vandræði Valsmanna með Bandaríkjamanninn sinn sem stálu fyrirsögnunum eftir leikinn. Valsmenn áttu möguleika á því að komast upp að hlið Keflavíkur á toppnum með sigri en það kom fljótt í ljós að heimamenn ætluðu ekki að láta toppsætið af hendi. Keflavík rotaði Val strax í byrjun, komst í 11-0 og mestur varð munurinn 27 stig. Bandaríkjamaðurinn Chris Jones skoraði aðeins 4 stig og lék aðeins í 13 og hálfa mínútu. Hann neitaði að spila seinni hálfleikinn og horfði á leikinn úr stúkunni. Án hans Jones náði Valur að minnka muninn í 6 stig í þriðja leikhlutanum áður en Keflvíkingar gáfu aftur í og kláruðu leikinn. Khalil Ullah Ahmad skoraði 35 stig en Frank Aron Booker var stigahæstur í Valsliðinu með 17 stig. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnars Björnssonar um leikinn í Keflavík í gær. Þar má einnig sjá viðtöl eftir leik.
Dominos-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti