Suður-Afríka heimsmeistari í ruðningi í þriðja sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2019 13:00 Siya Kolisi lyftir bikarnum. vísir/getty Suður-Afríka varð í dag heimsmeistari í ruðningi í þriðja sinn. Suður-Afríkumenn unnu Englendinga í úrslitaleiknum, 12-32, í Yokohama í Japan.The final whistle goes and @Springboks are World Champions for the third time after beating England 32-12 in the final at Rugby World Cup 2019.#ENGvRSA#RWC2019#RWCFinalpic.twitter.com/ErWmYZT83T — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019Your Rugby World Cup 2019 champions, @Springboks! 1995 #WebbEllisCup 2007 #WebbEllisCup 2019 #WebbEllisCup#RWC2019#RWCFinalpic.twitter.com/MTGffZd5yR — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019 Siya Kolisi, fyrsti þeldökki fyrirliði Suður-Afríku, hélt innblásna ræðu eftir leikinn. „Fólkið í Suður-Afríku hefur stutt við bakið á okkur og við erum svo þakklátir. Það eru svo mörg vandamál í okkar samfélagi en þetta lið samanstendur af leikmönnum sem koma úr ólíkum áttum,“ sagði Kolisi. „Síðan ég fæddist hef ég aldrei séð Suður-Afríku svona. Eins og þjálfarinn okkar sagði, þá erum við ekki að spila fyrir okkur heldur fólkið heima. Við vildum gera það. Takk fyrir allt. Við elskum ykkur, Suður-Afríku. Okkur eru allir vegir færir ef við stöndum saman.““I have never seen South Africa like this. We were playing for the people back home. We can achieve anything if we work together as one.” Hear from @Springboks’s Siya Kolisi on what is not just a #RWCFinal win - It’s more than that#RWC2019#ENGvRSA#WebbEllisCuppic.twitter.com/qgfv0STIlr — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019 Suður-Afríka vann frægan sigur á HM á heimavelli 1995, skömmu eftir að aðskilnaðarstefnan leið undir lok. Nelson Mandela afhenti Francoios Pienaar, fyrirliði Suður-Afríku, bikarinn í eftir sigurinn á Nýja-Sjálandi, 15-12, í úrslitaleiknum í Jóhannesarborg. Fjallað var um heimsmeistaratitil Suður-Afríku 1995 í kvikmyndinni Invictus sem Clint Eastwood leikstýrði. Matt Damon fór með hlutverk Pienaar og Morgan Freeman lék Mandela. Suður-Afríka varð einnig heimsmeistari 2007. Þá unnu Suður-Afríkumenn Englendinga í úrslitaleiknum, 6-15. Rugby Suður-Afríka Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Suður-Afríka varð í dag heimsmeistari í ruðningi í þriðja sinn. Suður-Afríkumenn unnu Englendinga í úrslitaleiknum, 12-32, í Yokohama í Japan.The final whistle goes and @Springboks are World Champions for the third time after beating England 32-12 in the final at Rugby World Cup 2019.#ENGvRSA#RWC2019#RWCFinalpic.twitter.com/ErWmYZT83T — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019Your Rugby World Cup 2019 champions, @Springboks! 1995 #WebbEllisCup 2007 #WebbEllisCup 2019 #WebbEllisCup#RWC2019#RWCFinalpic.twitter.com/MTGffZd5yR — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019 Siya Kolisi, fyrsti þeldökki fyrirliði Suður-Afríku, hélt innblásna ræðu eftir leikinn. „Fólkið í Suður-Afríku hefur stutt við bakið á okkur og við erum svo þakklátir. Það eru svo mörg vandamál í okkar samfélagi en þetta lið samanstendur af leikmönnum sem koma úr ólíkum áttum,“ sagði Kolisi. „Síðan ég fæddist hef ég aldrei séð Suður-Afríku svona. Eins og þjálfarinn okkar sagði, þá erum við ekki að spila fyrir okkur heldur fólkið heima. Við vildum gera það. Takk fyrir allt. Við elskum ykkur, Suður-Afríku. Okkur eru allir vegir færir ef við stöndum saman.““I have never seen South Africa like this. We were playing for the people back home. We can achieve anything if we work together as one.” Hear from @Springboks’s Siya Kolisi on what is not just a #RWCFinal win - It’s more than that#RWC2019#ENGvRSA#WebbEllisCuppic.twitter.com/qgfv0STIlr — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) November 2, 2019 Suður-Afríka vann frægan sigur á HM á heimavelli 1995, skömmu eftir að aðskilnaðarstefnan leið undir lok. Nelson Mandela afhenti Francoios Pienaar, fyrirliði Suður-Afríku, bikarinn í eftir sigurinn á Nýja-Sjálandi, 15-12, í úrslitaleiknum í Jóhannesarborg. Fjallað var um heimsmeistaratitil Suður-Afríku 1995 í kvikmyndinni Invictus sem Clint Eastwood leikstýrði. Matt Damon fór með hlutverk Pienaar og Morgan Freeman lék Mandela. Suður-Afríka varð einnig heimsmeistari 2007. Þá unnu Suður-Afríkumenn Englendinga í úrslitaleiknum, 6-15.
Rugby Suður-Afríka Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira