Átök á Gaza hafin að nýju Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. nóvember 2019 14:48 Ísraelsher hóf árásir á Gaza að nýju eftir mánaðar hlé. skjáskot/AP Ísraelskar herflugvélar hófu árás á svæði þar sem hópar herskárra Palestínumanna héldu til á Gaza snemma á sunnudagsmorgunn. Aðeins fáar klukkustundir voru liðnar frá því að palestínskir vígamenn höfðu skotið tíu eldflaugum í átt að suður Ísrael sem markaði enda á mánaðarlangri hernaðarlægð við landamærin. Frá þessu er greint á vef fréttastofu AP. Í yfirlýsingu frá ísraelska hernum sagði að herflugvéla hans hafi hafið árás á hryðjuverkaógnir í Gaza. Palestínskir fjölmiðlar greindu frá því að árásunum hafi sérstaklega verið beint að þjálfunarbúðum og útvarðarstöðvum Hamas, sem eru íslömsk vígasamtök sem stjórna Gaza, og fleiri samtaka. Heilbrigðisyfirvöld á Gaza segja að þrír palestínskir menn hafi særst í árásunum eftir að hafa verið hæfðir af sprengjubrotum í einni árásanna. Þeir hafi verið nokkuð illa særðir. Aðilar sem urðu vitni að árásinni við Nasser sjúkrahúsið í borginni Khan Younis segja að mennirnir þrír hafi setið í aldingarði fyrir neðan eina útvarðarstöðina sem ráðist var á. Seint á föstudag höfðu palestínskir vígamenn skotið tíu eldflaugum yfir landamærin á örstuttum tíma. Þær lentu á húsi sem skemmdist en ekki hefur verið greint frá mannfalli. Ísraelska lögreglan sagði að sprengjubrot hafi skemmt húsið sem var staðsett í bænum Sderot í suðurhluta Ísrael. Myndband sem var tekið upp eftir árásina á föstudag sést bíll sem lagt var nærri húsinu sem hefur orðið fyrir höggi en allar rúðurnar í bílnum voru brotnar. Enginn vígahópur hefur tekið ábyrgð á árásinni á föstudag en Ísrael kennir Hamas samtökunum fyrir allar árásir frá Gaza.Klippa: Árás á Gaza Ísrael Palestína Tengdar fréttir Netanyahu heitir því að innlima Vesturbakkann Benjamin Netanyahu, Ísraelsforseti var rétt í þessu dreginn af sviði og færður í sprengjubyrgi þar sem eldflaugum var skotið í átt að Ashdod, þar sem hann var staddur, frá Gaza. 10. september 2019 18:34 Fordæma fyrirætlanir Netanjahú um að innlima hluta Vesturbakkans Arabaþjóðirnar hafa fordæmt nýja áætlun Benjamíns Netanjahús forsætisráðherra Ísraels sem lofar því nú að innlima hluta Vesturbakkans inn í Ísrael. 11. september 2019 07:06 Landtökubyggðir Ísraela stækkuðu eftir að Trump varð forseti Um 60% fleiri bygginarleyfi voru gefin út fyrir landtökumenn gyðinga í Austur-Jerúsalem fyrstu tvö ár forsetatíðar Trump en árin tvö á undan. 12. september 2019 12:14 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Ísraelskar herflugvélar hófu árás á svæði þar sem hópar herskárra Palestínumanna héldu til á Gaza snemma á sunnudagsmorgunn. Aðeins fáar klukkustundir voru liðnar frá því að palestínskir vígamenn höfðu skotið tíu eldflaugum í átt að suður Ísrael sem markaði enda á mánaðarlangri hernaðarlægð við landamærin. Frá þessu er greint á vef fréttastofu AP. Í yfirlýsingu frá ísraelska hernum sagði að herflugvéla hans hafi hafið árás á hryðjuverkaógnir í Gaza. Palestínskir fjölmiðlar greindu frá því að árásunum hafi sérstaklega verið beint að þjálfunarbúðum og útvarðarstöðvum Hamas, sem eru íslömsk vígasamtök sem stjórna Gaza, og fleiri samtaka. Heilbrigðisyfirvöld á Gaza segja að þrír palestínskir menn hafi særst í árásunum eftir að hafa verið hæfðir af sprengjubrotum í einni árásanna. Þeir hafi verið nokkuð illa særðir. Aðilar sem urðu vitni að árásinni við Nasser sjúkrahúsið í borginni Khan Younis segja að mennirnir þrír hafi setið í aldingarði fyrir neðan eina útvarðarstöðina sem ráðist var á. Seint á föstudag höfðu palestínskir vígamenn skotið tíu eldflaugum yfir landamærin á örstuttum tíma. Þær lentu á húsi sem skemmdist en ekki hefur verið greint frá mannfalli. Ísraelska lögreglan sagði að sprengjubrot hafi skemmt húsið sem var staðsett í bænum Sderot í suðurhluta Ísrael. Myndband sem var tekið upp eftir árásina á föstudag sést bíll sem lagt var nærri húsinu sem hefur orðið fyrir höggi en allar rúðurnar í bílnum voru brotnar. Enginn vígahópur hefur tekið ábyrgð á árásinni á föstudag en Ísrael kennir Hamas samtökunum fyrir allar árásir frá Gaza.Klippa: Árás á Gaza
Ísrael Palestína Tengdar fréttir Netanyahu heitir því að innlima Vesturbakkann Benjamin Netanyahu, Ísraelsforseti var rétt í þessu dreginn af sviði og færður í sprengjubyrgi þar sem eldflaugum var skotið í átt að Ashdod, þar sem hann var staddur, frá Gaza. 10. september 2019 18:34 Fordæma fyrirætlanir Netanjahú um að innlima hluta Vesturbakkans Arabaþjóðirnar hafa fordæmt nýja áætlun Benjamíns Netanjahús forsætisráðherra Ísraels sem lofar því nú að innlima hluta Vesturbakkans inn í Ísrael. 11. september 2019 07:06 Landtökubyggðir Ísraela stækkuðu eftir að Trump varð forseti Um 60% fleiri bygginarleyfi voru gefin út fyrir landtökumenn gyðinga í Austur-Jerúsalem fyrstu tvö ár forsetatíðar Trump en árin tvö á undan. 12. september 2019 12:14 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Netanyahu heitir því að innlima Vesturbakkann Benjamin Netanyahu, Ísraelsforseti var rétt í þessu dreginn af sviði og færður í sprengjubyrgi þar sem eldflaugum var skotið í átt að Ashdod, þar sem hann var staddur, frá Gaza. 10. september 2019 18:34
Fordæma fyrirætlanir Netanjahú um að innlima hluta Vesturbakkans Arabaþjóðirnar hafa fordæmt nýja áætlun Benjamíns Netanjahús forsætisráðherra Ísraels sem lofar því nú að innlima hluta Vesturbakkans inn í Ísrael. 11. september 2019 07:06
Landtökubyggðir Ísraela stækkuðu eftir að Trump varð forseti Um 60% fleiri bygginarleyfi voru gefin út fyrir landtökumenn gyðinga í Austur-Jerúsalem fyrstu tvö ár forsetatíðar Trump en árin tvö á undan. 12. september 2019 12:14