Íslandsbanki auglýsir á baksíðu kvennablaðs Jakob Bjarnar skrifar 6. nóvember 2019 13:46 Í kvennablaðinu á finna tvo karlmenn sem eru Bjarni Benediktsson og svo fyrirsætu í auglýsingu Íslandsbanka sem er á baksíðu blaðsins. Auður er blað Sjálfstæðiskvenna og kom út í dag. Að sögn Sigríðar Á. Andersen, formanns utanríkisnefndar Alþingis, er það „stútfullt af viðtölum við konur úr ýmsum áttum og um allskonar.“ Sjálf skrifar Sigríður pistil í blaðið þar sem hún lýsir til dæmis þeirri breytingu sem hún telur að orðið hafi á hinum „svokölluðu frelsismálum frá því ég hóf þátttöku í stjórnmálum“. Á forsíðu blaðsins, sem er hið glæsilegasta, eru þær konur úr ranni Sjálfstæðisflokksins sem nú gegna ráðherraembættum; Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, en ritstjóri blaðsins er Erla Tryggvadóttir.Blaðið er hið glæsilegasta en forsíðustúlkurnar eru ráðherrarnir Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún.Víst er blaðið kvenlægt, þar er aðeins tvo karla að finna. Bjarni Benediktsson formaður flokksins kemur stuttlega við sögu aftarlega í blaðinu og á baksíðu má sjá annan karl ónefndan. Hann er fyrirsæta í auglýsingu Íslandsbanka sem kaupir dýrasta auglýsingaplássið sem í boði er. Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að Íslandsbanki hafi skorið upp herör gegn þeim miðlum hvar ekki er gætt tilhlýðilegs kynjahalla. Óhætt er að segja að málið hafi vakið verulega athygli. „Kröfurnar sem við setjum eru þær að ef um mikinn kynjahalla er að ræða þá viljum við gera athugasemdir við það. Við erum búin að flagga við þá aðila. Við ætlum ekki að gefa það upp hverjir það eru. En, við erum að taka upp gögn og erum í viðræðum um það,“ sagði Edda Hermannsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka þá meðal annars í samtali við Vísi. Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Íslenskir bankar Jafnréttismál Tengdar fréttir Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. 24. október 2019 18:30 Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. 24. október 2019 08:00 Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Auður er blað Sjálfstæðiskvenna og kom út í dag. Að sögn Sigríðar Á. Andersen, formanns utanríkisnefndar Alþingis, er það „stútfullt af viðtölum við konur úr ýmsum áttum og um allskonar.“ Sjálf skrifar Sigríður pistil í blaðið þar sem hún lýsir til dæmis þeirri breytingu sem hún telur að orðið hafi á hinum „svokölluðu frelsismálum frá því ég hóf þátttöku í stjórnmálum“. Á forsíðu blaðsins, sem er hið glæsilegasta, eru þær konur úr ranni Sjálfstæðisflokksins sem nú gegna ráðherraembættum; Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, en ritstjóri blaðsins er Erla Tryggvadóttir.Blaðið er hið glæsilegasta en forsíðustúlkurnar eru ráðherrarnir Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún.Víst er blaðið kvenlægt, þar er aðeins tvo karla að finna. Bjarni Benediktsson formaður flokksins kemur stuttlega við sögu aftarlega í blaðinu og á baksíðu má sjá annan karl ónefndan. Hann er fyrirsæta í auglýsingu Íslandsbanka sem kaupir dýrasta auglýsingaplássið sem í boði er. Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að Íslandsbanki hafi skorið upp herör gegn þeim miðlum hvar ekki er gætt tilhlýðilegs kynjahalla. Óhætt er að segja að málið hafi vakið verulega athygli. „Kröfurnar sem við setjum eru þær að ef um mikinn kynjahalla er að ræða þá viljum við gera athugasemdir við það. Við erum búin að flagga við þá aðila. Við ætlum ekki að gefa það upp hverjir það eru. En, við erum að taka upp gögn og erum í viðræðum um það,“ sagði Edda Hermannsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka þá meðal annars í samtali við Vísi.
Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Íslenskir bankar Jafnréttismál Tengdar fréttir Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. 24. október 2019 18:30 Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. 24. október 2019 08:00 Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. 24. október 2019 18:30
Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. 24. október 2019 08:00