Njarðvík bætir við sig Bandaríkjamanni sem þjálfarinn þekkir vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2019 14:27 Chaz Williams lék átta leiki með Þór tímabilið 2017-18. mynd/stöð 2 sport Bandaríski leikstjórnandinn Chaz Williams er á leið til Njarðvíkur samkvæmt heimildum Vísis. Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, þekkir vel til Williams en hann þjálfaði hann hjá Þór Þ. á þarsíðasta tímabili. Þrátt fyrir komu Williams er Bandaríkjamaðurinn Wayne Martin, sem hefur leikið með Njarðvík í upphafi móts, er ekki á förum frá félaginu. Njarðvíkingar verða því með tvo bandaríska leikmenn sem munu skipta mínútum á milli sín. Williams er 28 ára leikstjórnandi sem lék síðast með Wilki Morskie Szczecin í Póllandi. Hann hefur einnig leikið í Tyrklandi, Sviss og Finnlandi. Williams lék með UMAss háskólanum í Bandaríkjunum á árunum 2011-14. Williams lék átta leiki með Þór tímabilið 2017-18. Í þeim skoraði hann 15,8 stig, tók 4,3 fráköst og gaf 4,8 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá tilþrif Williams úr leik Þórs og ÍR.Klippa: Tilþrif Chaz Williams Þetta er önnur breytingin sem Njarðvík gerir á leikmannahópi sínum eftir að tímabilið hófst. Í síðasta mánuði var litháíski leikstjórnandinn Evaldas Zabas látinn fara. Í staðinn fékk Njarðvík Kyle Williams, Bandaríkjamenn með breskt ríkisfang. Njarðvík, sem hefur tapað fjórum leikjum í röð, er í 10. sæti Domino's deildarinnar með tvö stig. Næsti leikur liðsins er gegn Val á föstudaginn. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Suðurnesjaslagir í 16-liða úrslitum Geysisbikarsins Dregið var í 16-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í dag. 5. nóvember 2019 12:15 Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. 2. nóvember 2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 76-78 | Stjörnumenn stóðust pressuna og lögðu Njarðvíkinga Stjörnumenn voru mikið betri bróðurpart leiksins og gefa lokatölur ekki rétta mynd af gangi hans. Áhorfendur fengu þó eitthvað fyrir aurinn þegar uppi var staðið. 1. nóvember 2019 22:45 Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. 2. nóvember 2019 11:00 Zabas sendur heim | Njarðvíkingar leita að leikstjórnanda Litháíski leikstjórnandinn stóð ekki undir væntingum hjá Njarðvík. 21. október 2019 12:51 „Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. 26. október 2019 23:30 Njarðvíkingar bæta við sig Bandaríkjamanni með breskt ríkisfang Kyle Williams er nýr leikmaður karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta. 28. október 2019 14:12 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Bandaríski leikstjórnandinn Chaz Williams er á leið til Njarðvíkur samkvæmt heimildum Vísis. Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, þekkir vel til Williams en hann þjálfaði hann hjá Þór Þ. á þarsíðasta tímabili. Þrátt fyrir komu Williams er Bandaríkjamaðurinn Wayne Martin, sem hefur leikið með Njarðvík í upphafi móts, er ekki á förum frá félaginu. Njarðvíkingar verða því með tvo bandaríska leikmenn sem munu skipta mínútum á milli sín. Williams er 28 ára leikstjórnandi sem lék síðast með Wilki Morskie Szczecin í Póllandi. Hann hefur einnig leikið í Tyrklandi, Sviss og Finnlandi. Williams lék með UMAss háskólanum í Bandaríkjunum á árunum 2011-14. Williams lék átta leiki með Þór tímabilið 2017-18. Í þeim skoraði hann 15,8 stig, tók 4,3 fráköst og gaf 4,8 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá tilþrif Williams úr leik Þórs og ÍR.Klippa: Tilþrif Chaz Williams Þetta er önnur breytingin sem Njarðvík gerir á leikmannahópi sínum eftir að tímabilið hófst. Í síðasta mánuði var litháíski leikstjórnandinn Evaldas Zabas látinn fara. Í staðinn fékk Njarðvík Kyle Williams, Bandaríkjamenn með breskt ríkisfang. Njarðvík, sem hefur tapað fjórum leikjum í röð, er í 10. sæti Domino's deildarinnar með tvö stig. Næsti leikur liðsins er gegn Val á föstudaginn.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Suðurnesjaslagir í 16-liða úrslitum Geysisbikarsins Dregið var í 16-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í dag. 5. nóvember 2019 12:15 Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. 2. nóvember 2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 76-78 | Stjörnumenn stóðust pressuna og lögðu Njarðvíkinga Stjörnumenn voru mikið betri bróðurpart leiksins og gefa lokatölur ekki rétta mynd af gangi hans. Áhorfendur fengu þó eitthvað fyrir aurinn þegar uppi var staðið. 1. nóvember 2019 22:45 Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. 2. nóvember 2019 11:00 Zabas sendur heim | Njarðvíkingar leita að leikstjórnanda Litháíski leikstjórnandinn stóð ekki undir væntingum hjá Njarðvík. 21. október 2019 12:51 „Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. 26. október 2019 23:30 Njarðvíkingar bæta við sig Bandaríkjamanni með breskt ríkisfang Kyle Williams er nýr leikmaður karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta. 28. október 2019 14:12 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Suðurnesjaslagir í 16-liða úrslitum Geysisbikarsins Dregið var í 16-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í dag. 5. nóvember 2019 12:15
Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. 2. nóvember 2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 76-78 | Stjörnumenn stóðust pressuna og lögðu Njarðvíkinga Stjörnumenn voru mikið betri bróðurpart leiksins og gefa lokatölur ekki rétta mynd af gangi hans. Áhorfendur fengu þó eitthvað fyrir aurinn þegar uppi var staðið. 1. nóvember 2019 22:45
Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. 2. nóvember 2019 11:00
Zabas sendur heim | Njarðvíkingar leita að leikstjórnanda Litháíski leikstjórnandinn stóð ekki undir væntingum hjá Njarðvík. 21. október 2019 12:51
„Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. 26. október 2019 23:30
Njarðvíkingar bæta við sig Bandaríkjamanni með breskt ríkisfang Kyle Williams er nýr leikmaður karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta. 28. október 2019 14:12