Segir Brexit hafa verið verstu mistökin frá seinna stríði Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. nóvember 2019 19:00 „Ég tel að Brexit sé stærstu mistök Bretlands í utanríkismálum frá lokum seinni heimsstyrjaldar,“ sagði John Bercow, sem lét nýverið af störfum sem forseti breska þingsins. Hann gefur ekki kost á sér til endurkjörs en þingkosningar fara fram á Bretlandi þann 12. desember næstkomandi. Á meðan þingmenn stóðu í ströngu í kosningabaráttu í dag lét Bercow gamminn geisa um útgöngumálið. „Ætti þjóðaratkvæðagreiðslan 2016 að binda hendur Breta? Mitt svar er nei. Hún ætti ekki að gera það. Það ætti vissulega hvorki að vanvirða né hundsa niðurstöðurnar en þær þurfa ekki að vera bindandi,“ sagði Bercow enn fremur. Íhaldsflokkur Bercows er ekki á sama máli, eða að minnsta kosti ekki Boris Johnson forsætisráðherra. Sagði Bercow aukinheldur að mjótt hafi verið á munum í þjóðaratkvæðagreiðslunni, tæp 52 prósent gegn rúmum 48 og að ekki hafi verið greidd atkvæði um hvernig ætti að ganga út. Útgöngu hefur verið frestað til 31. janúar í síðasta lagi. Þeir þrír flokkar sem mælst með mest fylgi hafa misjafna stefnu í málinu. Íhaldsflokkurinn, sá langstærsti, vill klára málið, Verkamannaflokkurinn vill þjóðaratkvæðagreiðslu um nýjan útgöngusamning eða að hætta við útgöngu og Frjálslyndir demókratar vilja ekkert Brexit. Bretland Brexit Tengdar fréttir Lindsay Hoyle valinn nýr forseti breska þingsins Hoyle hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn. 4. nóvember 2019 21:45 Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
„Ég tel að Brexit sé stærstu mistök Bretlands í utanríkismálum frá lokum seinni heimsstyrjaldar,“ sagði John Bercow, sem lét nýverið af störfum sem forseti breska þingsins. Hann gefur ekki kost á sér til endurkjörs en þingkosningar fara fram á Bretlandi þann 12. desember næstkomandi. Á meðan þingmenn stóðu í ströngu í kosningabaráttu í dag lét Bercow gamminn geisa um útgöngumálið. „Ætti þjóðaratkvæðagreiðslan 2016 að binda hendur Breta? Mitt svar er nei. Hún ætti ekki að gera það. Það ætti vissulega hvorki að vanvirða né hundsa niðurstöðurnar en þær þurfa ekki að vera bindandi,“ sagði Bercow enn fremur. Íhaldsflokkur Bercows er ekki á sama máli, eða að minnsta kosti ekki Boris Johnson forsætisráðherra. Sagði Bercow aukinheldur að mjótt hafi verið á munum í þjóðaratkvæðagreiðslunni, tæp 52 prósent gegn rúmum 48 og að ekki hafi verið greidd atkvæði um hvernig ætti að ganga út. Útgöngu hefur verið frestað til 31. janúar í síðasta lagi. Þeir þrír flokkar sem mælst með mest fylgi hafa misjafna stefnu í málinu. Íhaldsflokkurinn, sá langstærsti, vill klára málið, Verkamannaflokkurinn vill þjóðaratkvæðagreiðslu um nýjan útgöngusamning eða að hætta við útgöngu og Frjálslyndir demókratar vilja ekkert Brexit.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Lindsay Hoyle valinn nýr forseti breska þingsins Hoyle hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn. 4. nóvember 2019 21:45 Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Lindsay Hoyle valinn nýr forseti breska þingsins Hoyle hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn. 4. nóvember 2019 21:45
Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30