Sportpakkinn: Keflvíkingar með sex sigra í röð og fjögurra stiga forskot á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2019 17:00 Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur. Vísir/Daníel Keflvíkingar gefa ekkert eftir í Domino´s deild karla í körfubolta og héldu sigurgöngu sinni áfram í heimsókn sinni norður á Akureyri í gærkvöldi. Þetta var sjötti sigur Keflavíkurliðsins í sex leikjum. Arnar Björnsson tók saman frétt um leik Þórsara og Keflvíkinga í gærkvöldi en heimamenn stríddu toppliðinu framan af leik. Keflavík náði í gærkvöldi fjögurra stiga forystu í Dómínósdeild karla í körfubolta með sigri á Þór Akureyri 95-80 á Akureyri. Leikurinn var jafn framan af, Þór náði sex stiga forystu í fyrsta leikhluta 16-10 og var tveimur stigum yfir að honum loknum og náði fjögurra stiga forystu en Keflavík skoraði þá 14 stig í röð og náði 10 stiga forystu um miðjan annan leikhlutann. Mestur varð munurinn 19 stig. Khalil Ullah Ahmad var stigahæstur í Keflavíkurliðinu, skoraði 30 stig en hinn öflugi Dominykas Mikla tók 15 fráköst og skoraði 23 stig. Þór lék án Bandaríkjamannsins Terrance Motley sem gengur til liðs við félagið í stað Jamal Palmer sem þótti ekki standa undir væntingum. Þá var Mantas Virbalas ekki með, hann var í leikbanni. Tveir Bandaríkjamenn hafa þegar fengið reisupassann hjá Þór, Zeek Woodley var látinn taka pokann sinn áður en keppni í Dómínósdeildinni byrjaði. Hansel Giovanny Atencia Suarez var stigahæstur Þórsara, skoraði 30 stig og fiskaði 8 villur á Keflavíkurliðið. Þór er eina liðið sem ekki hefur sigrað í vetur en Keflavík hefur unnið alla 6 leikina og er fjórum stigum á undan KR, Haukum og Stjörnunni. KR fær Tindastól í heimsókn í DHL-höllina klukkan 20,15 en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 sport. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnar þar sem er líka það þjálfararnir tveir, Hjalti Vilhjálmsson og Lárus Jónsson. sögðu eftir leikinn.Klippa: Sportpakkinn: Keflvíkingar með fullt hús stiga Dominos-deild karla Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Keflvíkingar gefa ekkert eftir í Domino´s deild karla í körfubolta og héldu sigurgöngu sinni áfram í heimsókn sinni norður á Akureyri í gærkvöldi. Þetta var sjötti sigur Keflavíkurliðsins í sex leikjum. Arnar Björnsson tók saman frétt um leik Þórsara og Keflvíkinga í gærkvöldi en heimamenn stríddu toppliðinu framan af leik. Keflavík náði í gærkvöldi fjögurra stiga forystu í Dómínósdeild karla í körfubolta með sigri á Þór Akureyri 95-80 á Akureyri. Leikurinn var jafn framan af, Þór náði sex stiga forystu í fyrsta leikhluta 16-10 og var tveimur stigum yfir að honum loknum og náði fjögurra stiga forystu en Keflavík skoraði þá 14 stig í röð og náði 10 stiga forystu um miðjan annan leikhlutann. Mestur varð munurinn 19 stig. Khalil Ullah Ahmad var stigahæstur í Keflavíkurliðinu, skoraði 30 stig en hinn öflugi Dominykas Mikla tók 15 fráköst og skoraði 23 stig. Þór lék án Bandaríkjamannsins Terrance Motley sem gengur til liðs við félagið í stað Jamal Palmer sem þótti ekki standa undir væntingum. Þá var Mantas Virbalas ekki með, hann var í leikbanni. Tveir Bandaríkjamenn hafa þegar fengið reisupassann hjá Þór, Zeek Woodley var látinn taka pokann sinn áður en keppni í Dómínósdeildinni byrjaði. Hansel Giovanny Atencia Suarez var stigahæstur Þórsara, skoraði 30 stig og fiskaði 8 villur á Keflavíkurliðið. Þór er eina liðið sem ekki hefur sigrað í vetur en Keflavík hefur unnið alla 6 leikina og er fjórum stigum á undan KR, Haukum og Stjörnunni. KR fær Tindastól í heimsókn í DHL-höllina klukkan 20,15 en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 sport. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnar þar sem er líka það þjálfararnir tveir, Hjalti Vilhjálmsson og Lárus Jónsson. sögðu eftir leikinn.Klippa: Sportpakkinn: Keflvíkingar með fullt hús stiga
Dominos-deild karla Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira