Eliza mun taka þátt í fjölda viðburða með Íslandsstofu á næsta ári Heimir Már Pétursson skrifar 30. október 2019 20:00 Eliza Reid hefur fyrst maka sitjandi forseta Íslands ráðið sig til launaðra starfa hér á landi. Hún mun taka þátt í kynningarstarfi á völdum viðburðum í útlöndum með formlegri hætti en hingað til og fá greitt fyrir það um 580 þúsund krónur á mánuði. Péturs Óskarsson framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir mikinn feng af samstarfinu við forsetafrúna sem dragi að sér mikla athygli alls staðar sem hún komi fram fyrir Íslands hönd. Það það sé gríðarlegur styrkur að fá hana til liðs við Íslandsstofu. Eliza segist hafa glaðst yfir því þegar Pétur bauð honum að leggja Íslandsstofu lið. „Ég verð einhvers konar, get ég sagt, talsmaður. Til að tala um Ísland almennt, ferðaþjónustu, nýsköpun, í jafnréttismálum. Bara að koma Íslandi á framfæri á viðburðum sem Íslandsstofa er að sjá um,“ segir Eliza. Hún mun meðal annars eiga samskipti við erlenda fjölmiðla og reikni með þátttöku í sjö til níu viðburðum á næsta ári. Það er ekki launað starf að vera maki forseta Íslands þótt fáir efist um framlag þeirra til embættisins í gegnum tíðina. Eliza segist margt oft áður hafa sagt að hún vildi ekki fá starf vegna stöðu eiginmannins og haldi áfram skipuleggja alþjóðlegu ritlistabúðirnar sem hún stofnaði fyrir sex árum.En við munum áfram njóta þess að sjá þig við hlið Guðna við hans störf? „Já þú ert að tala við mig núna hér í Snæfellsbæ í opinberri heimsókn með Guðna. Við höldum áfram hér á morgun í Grundarfjarðarbæ. Ég ætla áfram að vera virk forsetafrú eins og áður og með mikilli gleði í því líka,“ segir forsetafrúin og nýr starfsmaður Íslandsstofu.Fréttin hefur verið uppfærð. Í útgáfu fréttarinnar sem birtist í Kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði að Eliza myndi taka þátt í 79 viðburðum, hið rétta er að hún mun taka þátt í sjö til níu viðburðum. Forseti Íslands Tengdar fréttir Eliza Reid fundarstjóri á viðskiptaþingi Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. 24. október 2019 10:27 Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35 Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. 28. október 2019 11:13 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Fleiri fréttir Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Sjá meira
Eliza Reid hefur fyrst maka sitjandi forseta Íslands ráðið sig til launaðra starfa hér á landi. Hún mun taka þátt í kynningarstarfi á völdum viðburðum í útlöndum með formlegri hætti en hingað til og fá greitt fyrir það um 580 þúsund krónur á mánuði. Péturs Óskarsson framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir mikinn feng af samstarfinu við forsetafrúna sem dragi að sér mikla athygli alls staðar sem hún komi fram fyrir Íslands hönd. Það það sé gríðarlegur styrkur að fá hana til liðs við Íslandsstofu. Eliza segist hafa glaðst yfir því þegar Pétur bauð honum að leggja Íslandsstofu lið. „Ég verð einhvers konar, get ég sagt, talsmaður. Til að tala um Ísland almennt, ferðaþjónustu, nýsköpun, í jafnréttismálum. Bara að koma Íslandi á framfæri á viðburðum sem Íslandsstofa er að sjá um,“ segir Eliza. Hún mun meðal annars eiga samskipti við erlenda fjölmiðla og reikni með þátttöku í sjö til níu viðburðum á næsta ári. Það er ekki launað starf að vera maki forseta Íslands þótt fáir efist um framlag þeirra til embættisins í gegnum tíðina. Eliza segist margt oft áður hafa sagt að hún vildi ekki fá starf vegna stöðu eiginmannins og haldi áfram skipuleggja alþjóðlegu ritlistabúðirnar sem hún stofnaði fyrir sex árum.En við munum áfram njóta þess að sjá þig við hlið Guðna við hans störf? „Já þú ert að tala við mig núna hér í Snæfellsbæ í opinberri heimsókn með Guðna. Við höldum áfram hér á morgun í Grundarfjarðarbæ. Ég ætla áfram að vera virk forsetafrú eins og áður og með mikilli gleði í því líka,“ segir forsetafrúin og nýr starfsmaður Íslandsstofu.Fréttin hefur verið uppfærð. Í útgáfu fréttarinnar sem birtist í Kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði að Eliza myndi taka þátt í 79 viðburðum, hið rétta er að hún mun taka þátt í sjö til níu viðburðum.
Forseti Íslands Tengdar fréttir Eliza Reid fundarstjóri á viðskiptaþingi Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. 24. október 2019 10:27 Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35 Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. 28. október 2019 11:13 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Fleiri fréttir Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Sjá meira
Eliza Reid fundarstjóri á viðskiptaþingi Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. 24. október 2019 10:27
Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35
Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. 28. október 2019 11:13
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent