Starfsfólk VÍS fer fyrr heim á föstudögum frá og með 1. nóvember Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. október 2019 12:05 Helgi Bjarnason er forstjóri VÍS. Starfsfólk tryggingafélagsins VÍS hættir 45 mínútum fyrr í vinnunni á föstudögum. Þetta er niðurstaða samkomulags forsvarsmanna fyrirtækisins við starfsfólk sitt. Um er að ræða viðbrögð við kjarasamningum VR um styttingu vinnuvikunnar frá 1. janúar 2020 um níu mínútur á dag án skerðingar launa. Breytingarnar hjá VÍS taka þó gildi tveimur mánuðum fyrr eða 1. nóvember. Samhliða verður gerð breyting á þjónustutíma á skrifstofu VÍS á föstudögum sem verður framvegis til kl. 15.30. Í tilkynningu er minnt á sólarhringsþjónustu á Mitt VÍS. „VÍS er eftirsóknarverður vinnustaður þar sem starfsfólk hefur tækifæri til að vaxa og þróast í starfi. Mikilvægur þáttur í góðu vinnuumhverfi er að skapa jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Við höfum nú tekið mikilvægt skref í þá átt með því að stytta vinnuvikuna strax um næstu mánaðarmót. Við erum sannfærð um að þetta góða framtak aðila á vinnumarkaði geri vinnustaðinn okkar enn fjölskylduvænni. Við erum stolt af því stíga skrefið núna enda ekki eftir neinu að bíða,“ segir Helgi Bjarnason forstjóri. Um 200 manns starfa hjá VÍS. Kjaramál Tryggingar Vinnumarkaður Mest lesið Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Viðskipti erlent Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Viðskipti erlent „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Atvinnulíf Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Sjá meira
Starfsfólk tryggingafélagsins VÍS hættir 45 mínútum fyrr í vinnunni á föstudögum. Þetta er niðurstaða samkomulags forsvarsmanna fyrirtækisins við starfsfólk sitt. Um er að ræða viðbrögð við kjarasamningum VR um styttingu vinnuvikunnar frá 1. janúar 2020 um níu mínútur á dag án skerðingar launa. Breytingarnar hjá VÍS taka þó gildi tveimur mánuðum fyrr eða 1. nóvember. Samhliða verður gerð breyting á þjónustutíma á skrifstofu VÍS á föstudögum sem verður framvegis til kl. 15.30. Í tilkynningu er minnt á sólarhringsþjónustu á Mitt VÍS. „VÍS er eftirsóknarverður vinnustaður þar sem starfsfólk hefur tækifæri til að vaxa og þróast í starfi. Mikilvægur þáttur í góðu vinnuumhverfi er að skapa jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Við höfum nú tekið mikilvægt skref í þá átt með því að stytta vinnuvikuna strax um næstu mánaðarmót. Við erum sannfærð um að þetta góða framtak aðila á vinnumarkaði geri vinnustaðinn okkar enn fjölskylduvænni. Við erum stolt af því stíga skrefið núna enda ekki eftir neinu að bíða,“ segir Helgi Bjarnason forstjóri. Um 200 manns starfa hjá VÍS.
Kjaramál Tryggingar Vinnumarkaður Mest lesið Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Viðskipti erlent Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Viðskipti erlent „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Atvinnulíf Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Sjá meira