Ung móðir og barn komust út úr brennandi húsi á Akureyri Kjartan Kjartansson skrifar 26. október 2019 18:16 Mikil mildi er sögð að ekki hafi farið verr. Vísir/Vilhelm Einn var fluttur á sjúkrahús vegna mögulegrar reykeitrunar eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi á Akureyri í dag. Ungri móður tókst að komast út úr húsinu með barn sitt þegar hún varð vör við að reykur kom upp um gólfið á íbúð hennar. Í tilkynningu frá slökkviliði Akureyrar kemur fram að útkall hafi borist vegna eldsins í kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi við Brekkugötu um klukkan hálf tvö í dag. Þegar slökkvilið kom á staðinn voru allir komnir út úr húsinu en þrír höfðu verið þar inni þegar eldsins varð vart. „Meðal annars var þar ung móðir sem tókst með snarræði að flýja út úr húsinu með barn sitt þegar hún varð vör við að reykur kom upp um gólfið,“ segir í tilkynningunni. Upptök eldsins voru í eldhúsi í kjallaraíbúð en reykur hafði borist upp allar hæðir hússins. Húsið er gamalt timburhús og átti reykur greiða leið á milli hæða og herbergja. Reykkafarar náðu að slökkva yfirborðseld á nokkrum mínútum en lengri tíma tók að reykræsta og slökkva í glæðum í veggjum. Hitamyndavél sem slökkviliðið fjárfesti nýlega í var notuð til að finna glæðurnar og segir í tilkynningunni að hún hafi gefið góða raun. Haft er eftir slökkviliðsstjóra í tilkynningunni að þrátt fyrir að slökkvilið hafi verið fljótt á staðinn hafi verið stutt í að neðstu tvær hæðirnar væru orðnar alelda og mikill reykur hafi verið kominn á þriðju og fjórðu hæð. Mildi hafi verið að ekki hafi farið verr. Akureyri Slökkvilið Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Sjá meira
Einn var fluttur á sjúkrahús vegna mögulegrar reykeitrunar eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi á Akureyri í dag. Ungri móður tókst að komast út úr húsinu með barn sitt þegar hún varð vör við að reykur kom upp um gólfið á íbúð hennar. Í tilkynningu frá slökkviliði Akureyrar kemur fram að útkall hafi borist vegna eldsins í kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi við Brekkugötu um klukkan hálf tvö í dag. Þegar slökkvilið kom á staðinn voru allir komnir út úr húsinu en þrír höfðu verið þar inni þegar eldsins varð vart. „Meðal annars var þar ung móðir sem tókst með snarræði að flýja út úr húsinu með barn sitt þegar hún varð vör við að reykur kom upp um gólfið,“ segir í tilkynningunni. Upptök eldsins voru í eldhúsi í kjallaraíbúð en reykur hafði borist upp allar hæðir hússins. Húsið er gamalt timburhús og átti reykur greiða leið á milli hæða og herbergja. Reykkafarar náðu að slökkva yfirborðseld á nokkrum mínútum en lengri tíma tók að reykræsta og slökkva í glæðum í veggjum. Hitamyndavél sem slökkviliðið fjárfesti nýlega í var notuð til að finna glæðurnar og segir í tilkynningunni að hún hafi gefið góða raun. Haft er eftir slökkviliðsstjóra í tilkynningunni að þrátt fyrir að slökkvilið hafi verið fljótt á staðinn hafi verið stutt í að neðstu tvær hæðirnar væru orðnar alelda og mikill reykur hafi verið kominn á þriðju og fjórðu hæð. Mildi hafi verið að ekki hafi farið verr.
Akureyri Slökkvilið Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent