Lenovodeildin: Hverjir komast í úrslitin? Samúel Karl Ólason skrifar 27. október 2019 17:30 Í kvöld fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í League of Legends og CounterStrike í Lenovodeildinni og kemur þá í ljós hvaða lið komast í úrslitin og eiga möguleika á að verða Íslandsmeistarar. Fylgjast má með leikjunum hér að neðan og á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands. 18:00 - KR.esports gegn FH Esports - League of Legends KR mætir FH í League of Legends en liðin fóru í gegnum tímabilið með sambærilegum hætti og og skildu liðin jöfn í innbyrðis viðureignum, svo búast má við æsispennandi leikjum í kvöld. 21:00 - KR.esports gegn Dusty - CS:GO KR naumlega misstu af deildarmeistaratitlinum í síðasta leik tímabilsins og ætla vafalaust að mæta tvíefldir í kvöld gegn Dusty, sem eftir brösótt gengi framanaf sýndu loks sitt rétta andlit undir lok tímabilsins. Fjórir heppnir áhorfendur geta unnið sér inn bíómiða á meðan útsendingu stendur.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Í kvöld fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í League of Legends og CounterStrike í Lenovodeildinni og kemur þá í ljós hvaða lið komast í úrslitin og eiga möguleika á að verða Íslandsmeistarar. Fylgjast má með leikjunum hér að neðan og á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands. 18:00 - KR.esports gegn FH Esports - League of Legends KR mætir FH í League of Legends en liðin fóru í gegnum tímabilið með sambærilegum hætti og og skildu liðin jöfn í innbyrðis viðureignum, svo búast má við æsispennandi leikjum í kvöld. 21:00 - KR.esports gegn Dusty - CS:GO KR naumlega misstu af deildarmeistaratitlinum í síðasta leik tímabilsins og ætla vafalaust að mæta tvíefldir í kvöld gegn Dusty, sem eftir brösótt gengi framanaf sýndu loks sitt rétta andlit undir lok tímabilsins. Fjórir heppnir áhorfendur geta unnið sér inn bíómiða á meðan útsendingu stendur.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira