Lenovodeildin: Hverjir komast í úrslitin? Samúel Karl Ólason skrifar 27. október 2019 17:30 Í kvöld fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í League of Legends og CounterStrike í Lenovodeildinni og kemur þá í ljós hvaða lið komast í úrslitin og eiga möguleika á að verða Íslandsmeistarar. Fylgjast má með leikjunum hér að neðan og á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands. 18:00 - KR.esports gegn FH Esports - League of Legends KR mætir FH í League of Legends en liðin fóru í gegnum tímabilið með sambærilegum hætti og og skildu liðin jöfn í innbyrðis viðureignum, svo búast má við æsispennandi leikjum í kvöld. 21:00 - KR.esports gegn Dusty - CS:GO KR naumlega misstu af deildarmeistaratitlinum í síðasta leik tímabilsins og ætla vafalaust að mæta tvíefldir í kvöld gegn Dusty, sem eftir brösótt gengi framanaf sýndu loks sitt rétta andlit undir lok tímabilsins. Fjórir heppnir áhorfendur geta unnið sér inn bíómiða á meðan útsendingu stendur.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Fótbolti
Í kvöld fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í League of Legends og CounterStrike í Lenovodeildinni og kemur þá í ljós hvaða lið komast í úrslitin og eiga möguleika á að verða Íslandsmeistarar. Fylgjast má með leikjunum hér að neðan og á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands. 18:00 - KR.esports gegn FH Esports - League of Legends KR mætir FH í League of Legends en liðin fóru í gegnum tímabilið með sambærilegum hætti og og skildu liðin jöfn í innbyrðis viðureignum, svo búast má við æsispennandi leikjum í kvöld. 21:00 - KR.esports gegn Dusty - CS:GO KR naumlega misstu af deildarmeistaratitlinum í síðasta leik tímabilsins og ætla vafalaust að mæta tvíefldir í kvöld gegn Dusty, sem eftir brösótt gengi framanaf sýndu loks sitt rétta andlit undir lok tímabilsins. Fjórir heppnir áhorfendur geta unnið sér inn bíómiða á meðan útsendingu stendur.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Fótbolti
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn