Tekst Tiger að skrifa söguna enn einu sinni? Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. október 2019 21:00 Goðsögn vísir/getty Síðasti hringurinn á Zozo meistaramótinu í Japan fer senn að hefjast en þar gæti Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods skráð sig á spjöld golfsögunnar enn einu sinni. Tiger er í forystu fyrir lokahringinn á mótinu, sem er hluti af PGA mótaröðinni. Takist Tiger að klára mótið verður þetta 82.sigur hans á PGA móti. Þar með gæti hann jafnað met Sam Snead yfir flesta sigra á PGA mótum. Japaninn Hideki Matsuyama er þremur höggum á eftir Tiger og má búast við hörkuspennandi lokahring í nótt. Sýnt er frá mótinu í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst útsending frá lokahringnum klukkan 22:30. Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Lauk árinu með fjörtíu stiga leik Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Síðasti hringurinn á Zozo meistaramótinu í Japan fer senn að hefjast en þar gæti Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods skráð sig á spjöld golfsögunnar enn einu sinni. Tiger er í forystu fyrir lokahringinn á mótinu, sem er hluti af PGA mótaröðinni. Takist Tiger að klára mótið verður þetta 82.sigur hans á PGA móti. Þar með gæti hann jafnað met Sam Snead yfir flesta sigra á PGA mótum. Japaninn Hideki Matsuyama er þremur höggum á eftir Tiger og má búast við hörkuspennandi lokahring í nótt. Sýnt er frá mótinu í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst útsending frá lokahringnum klukkan 22:30.
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Lauk árinu með fjörtíu stiga leik Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira