Segir af sér eftir tveggja vikna mótmæli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. október 2019 14:25 Mótmælin hafa staðið yfir í um tvær vikur Getty/SOPA Images Saad Hariri, forsætisráðherra Líbanons, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér embætti og að ríkisstjórn hans muni láta af störfum í von um að lát verði á tveggja vikna mótmælum sem lamað hafa landið. Mörg hundruð þúsund manna hafa tekið þátt í mótmælunum þar sem má sjá skilti með ákall gegn spillingu í stjórnkerfinu og niðurskurðaraðgerðum líbanskra stjórnvalda. Skuldastaða líbanska ríkisins er há og hagvöxtur lítill. Blossuðu mótmælin upp eftir að tilkynnt var að til stæði að koma á skatti á myndbandssamtöl í spjallforritinu WhatsApp. Mótmælendur hafa lokað vegum í miðborg höfuðborgarinnar Beirút. Sömuleiðis er búið að loka fjölda skóla, banka og háskóla en svo virðist sem að tillögur ríkisstjórnarinnar sem áttu að lægja öldurnar hafi ekki fallið í kramið. Hariri segir að til þess að lægja öldurnar sé róttækra aðgerða þörf og því hafi hann ákveðið að segja af sér embætti. Líbanon Tengdar fréttir Kynna umbótatillögur ætluðum að lægja öldurnar í Líbanon Mótmælin hafa nú staðið í fimm daga og hafa margir óskað eftir að boðað verði til allsherjarverkfalls í landinu. 21. október 2019 13:00 Þúsundir tóku víkingaklappið í mótmælum í Beirút Undanfarnar daga hafa tugir þúsunda íbúa Líbanon mótmælt á götum borga landsins. Um er að ræða einhver umfangsmestu mótmæli landsins í nokkur ár og er verið að mótmæla spillingu, efnahagsástandi landsins og miklu atvinnuleysi, svo eitthvað sé nefnt. 19. október 2019 10:45 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Saad Hariri, forsætisráðherra Líbanons, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér embætti og að ríkisstjórn hans muni láta af störfum í von um að lát verði á tveggja vikna mótmælum sem lamað hafa landið. Mörg hundruð þúsund manna hafa tekið þátt í mótmælunum þar sem má sjá skilti með ákall gegn spillingu í stjórnkerfinu og niðurskurðaraðgerðum líbanskra stjórnvalda. Skuldastaða líbanska ríkisins er há og hagvöxtur lítill. Blossuðu mótmælin upp eftir að tilkynnt var að til stæði að koma á skatti á myndbandssamtöl í spjallforritinu WhatsApp. Mótmælendur hafa lokað vegum í miðborg höfuðborgarinnar Beirút. Sömuleiðis er búið að loka fjölda skóla, banka og háskóla en svo virðist sem að tillögur ríkisstjórnarinnar sem áttu að lægja öldurnar hafi ekki fallið í kramið. Hariri segir að til þess að lægja öldurnar sé róttækra aðgerða þörf og því hafi hann ákveðið að segja af sér embætti.
Líbanon Tengdar fréttir Kynna umbótatillögur ætluðum að lægja öldurnar í Líbanon Mótmælin hafa nú staðið í fimm daga og hafa margir óskað eftir að boðað verði til allsherjarverkfalls í landinu. 21. október 2019 13:00 Þúsundir tóku víkingaklappið í mótmælum í Beirút Undanfarnar daga hafa tugir þúsunda íbúa Líbanon mótmælt á götum borga landsins. Um er að ræða einhver umfangsmestu mótmæli landsins í nokkur ár og er verið að mótmæla spillingu, efnahagsástandi landsins og miklu atvinnuleysi, svo eitthvað sé nefnt. 19. október 2019 10:45 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Kynna umbótatillögur ætluðum að lægja öldurnar í Líbanon Mótmælin hafa nú staðið í fimm daga og hafa margir óskað eftir að boðað verði til allsherjarverkfalls í landinu. 21. október 2019 13:00
Þúsundir tóku víkingaklappið í mótmælum í Beirút Undanfarnar daga hafa tugir þúsunda íbúa Líbanon mótmælt á götum borga landsins. Um er að ræða einhver umfangsmestu mótmæli landsins í nokkur ár og er verið að mótmæla spillingu, efnahagsástandi landsins og miklu atvinnuleysi, svo eitthvað sé nefnt. 19. október 2019 10:45