Verkalýðsforingi sneri baki við mögulegum frama í Hollywood Samúel Karl Ólason skrifar 10. október 2019 17:56 Framleiðsla myndarinnar, sem fjalla mun um Eurovision söngvakeppnina er nú að hefjast á Húsavík og sagði Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri, í dag að allt væri á öðrum endanum. Vísir/Vilhelm Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, hafnaði boði um að leika í Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Þar hefði hann leikið með Ferrell sjálfum og Pierce Brosnan. Í samtalið við þá Þorgeir, Kristófer og Braga í Reykjavík Síðdegis sagði Aðalsteinn að hann hafi líklegast átt að vera aukaleikari í bakgrunni myndarinnar. Mörgum íbúum Húsavíkur hafi verið boðin slík hlutverk. Framleiðsla myndarinnar, sem fjalla mun um Eurovision söngvakeppnina er nú að hefjast á Húsavík og sagði Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri, í dag að allt væri á öðrum endanum. Um 250 manns munu koma til Húsavíkur við vinnslu myndarinnar og munu tökur standa yfir alla helgina.Sjá einnig: Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann„Ég held að það verði til, upp úr þessu, fjöldinn allur af flottum kvikmyndastjörnum af svæðinu,“ sagði Aðalsteinn. Hann sagði Húsvíkinga ávallt hafa haft mikinn áhuga á Eurovision og margir séu forfallnir aðdáendur söngvakeppninnar.Aðalsteinn er hér fyrir miðju.Vísir/VilhelmÞó mikil leynd hvíli yfir verkefninu segist Aðalsteinn hafa séð bónda smala kindum í einhverjum tengslum við framleiðslu kvikmyndarinnar. Aðalsteinn sagði einnig að vel yrði tekið á móti öllum sem koma að framleiðslu myndarinnar. Hann hefði ekki rekist á einn einasta Húsvíking sem væri ekki jákvæður gagnvart verkefninu. „Það ætlum við að gera. Við tökum öllum svona verkefnum fagnandi því að, ef við sleppum myndinni sjálfri, þá er gríðarlega mikið í kringum þetta. Það er allt gistipláss fullt og rúmlega það og út fyrir Húsavík líka. Þetta eru gjaldeyristekjur og þetta eru þekktir leikarar sem koma þarna.“ Aðalsteinn sagðist sérstaklega vonast til að mæta Pierce Brosnan, Bond sjálfum. Eurovision-mynd Will Ferrell Netflix Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. 1. október 2019 14:00 Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48 Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28 Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44 Halda opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík Eru allir áhugasamir velkomnir að sækja um og eru bæjarbúar hvattir til að láta orðið berast. 4. september 2019 15:06 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Sjá meira
Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, hafnaði boði um að leika í Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Þar hefði hann leikið með Ferrell sjálfum og Pierce Brosnan. Í samtalið við þá Þorgeir, Kristófer og Braga í Reykjavík Síðdegis sagði Aðalsteinn að hann hafi líklegast átt að vera aukaleikari í bakgrunni myndarinnar. Mörgum íbúum Húsavíkur hafi verið boðin slík hlutverk. Framleiðsla myndarinnar, sem fjalla mun um Eurovision söngvakeppnina er nú að hefjast á Húsavík og sagði Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri, í dag að allt væri á öðrum endanum. Um 250 manns munu koma til Húsavíkur við vinnslu myndarinnar og munu tökur standa yfir alla helgina.Sjá einnig: Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann„Ég held að það verði til, upp úr þessu, fjöldinn allur af flottum kvikmyndastjörnum af svæðinu,“ sagði Aðalsteinn. Hann sagði Húsvíkinga ávallt hafa haft mikinn áhuga á Eurovision og margir séu forfallnir aðdáendur söngvakeppninnar.Aðalsteinn er hér fyrir miðju.Vísir/VilhelmÞó mikil leynd hvíli yfir verkefninu segist Aðalsteinn hafa séð bónda smala kindum í einhverjum tengslum við framleiðslu kvikmyndarinnar. Aðalsteinn sagði einnig að vel yrði tekið á móti öllum sem koma að framleiðslu myndarinnar. Hann hefði ekki rekist á einn einasta Húsvíking sem væri ekki jákvæður gagnvart verkefninu. „Það ætlum við að gera. Við tökum öllum svona verkefnum fagnandi því að, ef við sleppum myndinni sjálfri, þá er gríðarlega mikið í kringum þetta. Það er allt gistipláss fullt og rúmlega það og út fyrir Húsavík líka. Þetta eru gjaldeyristekjur og þetta eru þekktir leikarar sem koma þarna.“ Aðalsteinn sagðist sérstaklega vonast til að mæta Pierce Brosnan, Bond sjálfum.
Eurovision-mynd Will Ferrell Netflix Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. 1. október 2019 14:00 Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48 Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28 Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44 Halda opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík Eru allir áhugasamir velkomnir að sækja um og eru bæjarbúar hvattir til að láta orðið berast. 4. september 2019 15:06 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Sjá meira
Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. 1. október 2019 14:00
Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48
Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28
Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44
Halda opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík Eru allir áhugasamir velkomnir að sækja um og eru bæjarbúar hvattir til að láta orðið berast. 4. september 2019 15:06