Búnaður gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. október 2019 23:00 Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdarstjóri Neyðarlínunnar. Vísir Búnaður sem gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð hefur sannað sig hér á landi en nýverið fékk Neyðarlínan upplýsingar, með þeim hætti, að slys hefði átt sér stað. Tækninýjungar og framþróun í framleiðslu bíla fer fram hröðum skrefum en ekki er svo langt þar til allir nýir bílar verði með þeim búnaði að hægt sé að hringja beint úr bílnum eftir aðstoð komi upp neyð, eða jafnvel að bílinn hringi sjálfur eftir aðstoð. Nýverið fékk Neyðarlínan í fyrsta skipti upplýsingar um slys, með þessum hætti, eftir að ferðamenn óku bíl sínum út af nærri Flókalundi. Þar bílinn hringdi sjálfur eftir aðstoð eftir að öryggispúðar höfðu sprungið út. Sem betur fer slasaðist enginn í óhappinu en á einungis nokkrum sekúndum var neyðarvörður kominn í samband við vettvang þar sem hægt var að meta aðstæður og kalla út viðbragsaðila. Við innhringinguna fær Neyðarlínan strax upplýsingar um bílinn og staðsetningu. Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að prófanir á búnaði sem þessum hafi staðið yfir síðust tvö ár með góðum árangri en með símtalinu um daginn hafi búnaðurinn sannað sig. „Það er orðin skylda í öllum nýtegundaskoðuðum bílum, eftir 1. apríl 2018, og nú er tegundaskoðun svolítið tæknilegt fyrirbæri sem að þýðir það að þó hann sé nýinnfluttur þá er hann ekkert endilega nýlega farinn í gegnum tegundaskoðun þannig að á svona næstu árum mun þetta vera í hverjum einasta bíl,” segir Tómas. Tækni Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Búnaður sem gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð hefur sannað sig hér á landi en nýverið fékk Neyðarlínan upplýsingar, með þeim hætti, að slys hefði átt sér stað. Tækninýjungar og framþróun í framleiðslu bíla fer fram hröðum skrefum en ekki er svo langt þar til allir nýir bílar verði með þeim búnaði að hægt sé að hringja beint úr bílnum eftir aðstoð komi upp neyð, eða jafnvel að bílinn hringi sjálfur eftir aðstoð. Nýverið fékk Neyðarlínan í fyrsta skipti upplýsingar um slys, með þessum hætti, eftir að ferðamenn óku bíl sínum út af nærri Flókalundi. Þar bílinn hringdi sjálfur eftir aðstoð eftir að öryggispúðar höfðu sprungið út. Sem betur fer slasaðist enginn í óhappinu en á einungis nokkrum sekúndum var neyðarvörður kominn í samband við vettvang þar sem hægt var að meta aðstæður og kalla út viðbragsaðila. Við innhringinguna fær Neyðarlínan strax upplýsingar um bílinn og staðsetningu. Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að prófanir á búnaði sem þessum hafi staðið yfir síðust tvö ár með góðum árangri en með símtalinu um daginn hafi búnaðurinn sannað sig. „Það er orðin skylda í öllum nýtegundaskoðuðum bílum, eftir 1. apríl 2018, og nú er tegundaskoðun svolítið tæknilegt fyrirbæri sem að þýðir það að þó hann sé nýinnfluttur þá er hann ekkert endilega nýlega farinn í gegnum tegundaskoðun þannig að á svona næstu árum mun þetta vera í hverjum einasta bíl,” segir Tómas.
Tækni Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent