Lið Mercedes heimsmeistari sjötta árið í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. október 2019 09:01 Mercedes menn gátu leyft sér að gleðjast í Japan í morgun vísir/getty Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti en báðir aka þeir á Mercedes. Úrslit dagsins þýða að nú er Mercedes hefur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í keppni framleiðenda þó enn séu fjórar keppnir eftir. Þeir félagar tróna á toppnum í keppni ökuþóra en sjötta árið í röð er Mercedes að sigra í keppni ökuþóra og framleiðenda. Algjörir yfirburðir Mercedes manna og er þetta nýtt met í sögu Formúlu 1. Only Lewis or Valtteri can win the title now... Which means @MercedesAMGF1 are the first team in F1 history to win six consecutive drivers' and constructors' titles #JapaneseGP#F1pic.twitter.com/aLBKjOeMc8 — Formula 1 (@F1) October 13, 2019 Sebastian Vettel á Ferrari kom annar í mark eftir harða baráttu við Hamilton en sigur Bottas var verulega öruggur. Félagi Vettel á Ferrari, Mónakómaðurinn Charles Leclerc, hafnaði í 6.sæti en hann lenti í vandræðum snemma í kappakstrinum eftir samstuð við Max Verstappen en sá síðarnefndi þurfti að hætta keppni í kjölfarið.Bottas wins Mercedes clinch a sixth constructors' crown Ferrari lock out the front row in the morning And we're LIVE to digest it all #F1Live #JapaneseGP https://t.co/qL24uhsuFb— Formula 1 (@F1) October 13, 2019 Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti en báðir aka þeir á Mercedes. Úrslit dagsins þýða að nú er Mercedes hefur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í keppni framleiðenda þó enn séu fjórar keppnir eftir. Þeir félagar tróna á toppnum í keppni ökuþóra en sjötta árið í röð er Mercedes að sigra í keppni ökuþóra og framleiðenda. Algjörir yfirburðir Mercedes manna og er þetta nýtt met í sögu Formúlu 1. Only Lewis or Valtteri can win the title now... Which means @MercedesAMGF1 are the first team in F1 history to win six consecutive drivers' and constructors' titles #JapaneseGP#F1pic.twitter.com/aLBKjOeMc8 — Formula 1 (@F1) October 13, 2019 Sebastian Vettel á Ferrari kom annar í mark eftir harða baráttu við Hamilton en sigur Bottas var verulega öruggur. Félagi Vettel á Ferrari, Mónakómaðurinn Charles Leclerc, hafnaði í 6.sæti en hann lenti í vandræðum snemma í kappakstrinum eftir samstuð við Max Verstappen en sá síðarnefndi þurfti að hætta keppni í kjölfarið.Bottas wins Mercedes clinch a sixth constructors' crown Ferrari lock out the front row in the morning And we're LIVE to digest it all #F1Live #JapaneseGP https://t.co/qL24uhsuFb— Formula 1 (@F1) October 13, 2019
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira