Lið Mercedes heimsmeistari sjötta árið í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. október 2019 09:01 Mercedes menn gátu leyft sér að gleðjast í Japan í morgun vísir/getty Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti en báðir aka þeir á Mercedes. Úrslit dagsins þýða að nú er Mercedes hefur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í keppni framleiðenda þó enn séu fjórar keppnir eftir. Þeir félagar tróna á toppnum í keppni ökuþóra en sjötta árið í röð er Mercedes að sigra í keppni ökuþóra og framleiðenda. Algjörir yfirburðir Mercedes manna og er þetta nýtt met í sögu Formúlu 1. Only Lewis or Valtteri can win the title now... Which means @MercedesAMGF1 are the first team in F1 history to win six consecutive drivers' and constructors' titles #JapaneseGP#F1pic.twitter.com/aLBKjOeMc8 — Formula 1 (@F1) October 13, 2019 Sebastian Vettel á Ferrari kom annar í mark eftir harða baráttu við Hamilton en sigur Bottas var verulega öruggur. Félagi Vettel á Ferrari, Mónakómaðurinn Charles Leclerc, hafnaði í 6.sæti en hann lenti í vandræðum snemma í kappakstrinum eftir samstuð við Max Verstappen en sá síðarnefndi þurfti að hætta keppni í kjölfarið.Bottas wins Mercedes clinch a sixth constructors' crown Ferrari lock out the front row in the morning And we're LIVE to digest it all #F1Live #JapaneseGP https://t.co/qL24uhsuFb— Formula 1 (@F1) October 13, 2019 Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti en báðir aka þeir á Mercedes. Úrslit dagsins þýða að nú er Mercedes hefur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í keppni framleiðenda þó enn séu fjórar keppnir eftir. Þeir félagar tróna á toppnum í keppni ökuþóra en sjötta árið í röð er Mercedes að sigra í keppni ökuþóra og framleiðenda. Algjörir yfirburðir Mercedes manna og er þetta nýtt met í sögu Formúlu 1. Only Lewis or Valtteri can win the title now... Which means @MercedesAMGF1 are the first team in F1 history to win six consecutive drivers' and constructors' titles #JapaneseGP#F1pic.twitter.com/aLBKjOeMc8 — Formula 1 (@F1) October 13, 2019 Sebastian Vettel á Ferrari kom annar í mark eftir harða baráttu við Hamilton en sigur Bottas var verulega öruggur. Félagi Vettel á Ferrari, Mónakómaðurinn Charles Leclerc, hafnaði í 6.sæti en hann lenti í vandræðum snemma í kappakstrinum eftir samstuð við Max Verstappen en sá síðarnefndi þurfti að hætta keppni í kjölfarið.Bottas wins Mercedes clinch a sixth constructors' crown Ferrari lock out the front row in the morning And we're LIVE to digest it all #F1Live #JapaneseGP https://t.co/qL24uhsuFb— Formula 1 (@F1) October 13, 2019
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira