Tiger Woods gefur út ævisögu sína 15. október 2019 23:30 Ævisaga Tiger Woods er væntanleg Vísir/Getty Það er ljóst að með heitinu „Back“ er Woods að vitna í endurkomu sína á golfvöllinn en hann hefur yfirstigið urmul hindrana á undanförnum árum. Bókin mun byrja á uppvaxtarárum Woods, hún færir sig svo yfir í það hvernig hann skaust upp á stjörnuhimininn og varð að frægasta kylfingi í heimi. Sem stendur hefur hinn 43 ára gamli Woods unnið 81 PGA mót, næst flest allra í sögunni. Þar af 15 risamót. Þá mun Woods einnig kafa ofan í meiðslasögu sína, sem er nær endalaus, ásamt því að fjalla um erfiðleika sína heima fyrir. Kylfingurinn viðurkenndi á sínum tíma að hann væri kynlífsfíkill og endaði sú fíkn hjónaband hans þar sem hann hélt ítrekað framhjá þáverandi eiginkonu sinni. Hefur hann sóst hjálpar til að vinna bug á fíkninni. Bókin mun svo enda á sigri Woods á Augusta National risamótinu sem fram fór síðasta apríl. Með þeim sigri fullkomnaði hann í raun endurkomu sína en nær allur golfheimurinn hafði afskrifað Woods vegna síendurtekna bakmeiðsla sem höfðu skilið hann eftir háðan verkjalyfjum og nær óþekkjanlegan, innan vallar sem utan. Var það fyrsti sigur Woods á PGA móti í áratug. Þá hefur kylfingurinn sagt sjálfur að mikið hafi verið rætt og ritað um hans mál. Þar á meðal hafa verið gefnar út bækur sem hafa átt að vera einhverskonar ævisögur en aldrei hefur Woods tjáð sig. „Back“ verður í eina skiptið sem fólk mun geta lesið hvað gerðist í hans eigin orðum. Golf Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það er ljóst að með heitinu „Back“ er Woods að vitna í endurkomu sína á golfvöllinn en hann hefur yfirstigið urmul hindrana á undanförnum árum. Bókin mun byrja á uppvaxtarárum Woods, hún færir sig svo yfir í það hvernig hann skaust upp á stjörnuhimininn og varð að frægasta kylfingi í heimi. Sem stendur hefur hinn 43 ára gamli Woods unnið 81 PGA mót, næst flest allra í sögunni. Þar af 15 risamót. Þá mun Woods einnig kafa ofan í meiðslasögu sína, sem er nær endalaus, ásamt því að fjalla um erfiðleika sína heima fyrir. Kylfingurinn viðurkenndi á sínum tíma að hann væri kynlífsfíkill og endaði sú fíkn hjónaband hans þar sem hann hélt ítrekað framhjá þáverandi eiginkonu sinni. Hefur hann sóst hjálpar til að vinna bug á fíkninni. Bókin mun svo enda á sigri Woods á Augusta National risamótinu sem fram fór síðasta apríl. Með þeim sigri fullkomnaði hann í raun endurkomu sína en nær allur golfheimurinn hafði afskrifað Woods vegna síendurtekna bakmeiðsla sem höfðu skilið hann eftir háðan verkjalyfjum og nær óþekkjanlegan, innan vallar sem utan. Var það fyrsti sigur Woods á PGA móti í áratug. Þá hefur kylfingurinn sagt sjálfur að mikið hafi verið rætt og ritað um hans mál. Þar á meðal hafa verið gefnar út bækur sem hafa átt að vera einhverskonar ævisögur en aldrei hefur Woods tjáð sig. „Back“ verður í eina skiptið sem fólk mun geta lesið hvað gerðist í hans eigin orðum.
Golf Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira