Leikurinn var leiðinlegur svo vægt sé tekið til orða. Eina mark leiksins kom strax á sjöundi mínútu en það gerði Laga Junior eftir sendingu Alex Feibas. Á þeirri 19. fékk Alvaro Odriozola svo gult spjald í liði Real Madrid en hann nældi sér í annað gult spjald á 74. mínútu og þar með rautt.
Þrátt fyrir að vera mikið meira með boltann tókst Real ekki að finna glufur í gegnum þétta vörn heimamanna og fór það svo að leiknum lauk með 1-0 sigri Mallorca. Fyrsti sigur þeirra á Real Madrid í áratug því staðreynd.
Two wins in a row
Out of the relegation zone
First win v Real Madrid in a decade
Lago Junior the hero on a famous night for @RCD_Mallorca! #RCDMallorcaRealMadrid 1-0 pic.twitter.com/b3IWgSAm7b
— LaLiga (@LaLigaEN) October 19, 2019