Í beinni í dag: Meistaradeildin fer aftur af stað Anton Ingi Leifsson skrifar 22. október 2019 06:00 Pep Guardiola, stjóri Manchester City, en lærisveinar hans taka á móti Atalanta í dag. vísir/getty Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld er Meistaradeildin er á dagskrá en hægt verður að sitja í sófanum frá rétt fyrir fimm til tíu. Dagurinn byrjar á leik Atletico Madrid og Bayer Leverkusen í D-riðlinum en Atletico Madrid er með fjögur stig á meðan Leverkusen er án stiga. Meistaradeildarmessan verður svo í beinni frá 18.15 og fram yfir leikina sem hefjast klukkan sjö. Þar munu þeir birta mörkin um leið og þau berast og greina leikina svo þegar öllum leikjunum er lokið í Meistaradeildarmessunni. Manchester City og Tottenham eru bæði í eldlínunni í dag. City tekur á móti Atalanta á heimavelli og Tottenham er einnig á heimavelli er þeir taka á móti Rauðu stjörnunni. Tottenham er einungis með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda ætli þeir sér upp úr riðlinum. City er hins vegar í betri málum. Þeir eru með sex stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og verða ef allt er eðlilegt með níu stig eftir leikinn í kvöld gegn botnliði Atalanta. Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus verða einnig í beinni en alla dagskrána má sjá hér að neðan sem og á heimasíðu Stöðvar 2.Eftir Meistaradeildarmessuna verður síðan boðið upp sögulegt og tilfinningaríkt viðtal Piers Morgan við Cristiano Ronaldo.Beinar útsendingar í dag: 16.45 Atletico Madrid - Bayern Leverkusen (Stöð 2 Sport 2) 18.15 Meistaradeildarmessan (Stöð 2 Sport) 18.50 Man. City - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 18.50 Tottenham - Rauða stjarnan (Stöð 2 Sport 3) 18.50 Galatasaray - Real Madrid (Stöð 2 Sport 4) 18.50 Juventus - Lokomotiv Moskva (Stöð 2 Sport 5) 21.00 Meistardeildarmörkin (Stöð 2 Sport) 21.30 Piers Morgan hittir Cristiano Ronaldo (Stöð 2 Sport) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld er Meistaradeildin er á dagskrá en hægt verður að sitja í sófanum frá rétt fyrir fimm til tíu. Dagurinn byrjar á leik Atletico Madrid og Bayer Leverkusen í D-riðlinum en Atletico Madrid er með fjögur stig á meðan Leverkusen er án stiga. Meistaradeildarmessan verður svo í beinni frá 18.15 og fram yfir leikina sem hefjast klukkan sjö. Þar munu þeir birta mörkin um leið og þau berast og greina leikina svo þegar öllum leikjunum er lokið í Meistaradeildarmessunni. Manchester City og Tottenham eru bæði í eldlínunni í dag. City tekur á móti Atalanta á heimavelli og Tottenham er einnig á heimavelli er þeir taka á móti Rauðu stjörnunni. Tottenham er einungis með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda ætli þeir sér upp úr riðlinum. City er hins vegar í betri málum. Þeir eru með sex stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og verða ef allt er eðlilegt með níu stig eftir leikinn í kvöld gegn botnliði Atalanta. Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus verða einnig í beinni en alla dagskrána má sjá hér að neðan sem og á heimasíðu Stöðvar 2.Eftir Meistaradeildarmessuna verður síðan boðið upp sögulegt og tilfinningaríkt viðtal Piers Morgan við Cristiano Ronaldo.Beinar útsendingar í dag: 16.45 Atletico Madrid - Bayern Leverkusen (Stöð 2 Sport 2) 18.15 Meistaradeildarmessan (Stöð 2 Sport) 18.50 Man. City - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 18.50 Tottenham - Rauða stjarnan (Stöð 2 Sport 3) 18.50 Galatasaray - Real Madrid (Stöð 2 Sport 4) 18.50 Juventus - Lokomotiv Moskva (Stöð 2 Sport 5) 21.00 Meistardeildarmörkin (Stöð 2 Sport) 21.30 Piers Morgan hittir Cristiano Ronaldo (Stöð 2 Sport)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira