Fékk þriggja ára bann fyrir að sýna áhorfendum löngutöng Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2019 14:00 Bio Kim missti stjórn á skapi sínu þegar áhorfandi tók mynd af honum. vísir/getty Suður-kóreska golfsambandið hefur dæmt Bio Kim í þriggja ára bann fyrir að sýna áhorfendum fokkmerkið. Kim brást illa við þegar áhorfandi tók mynd af honum með símanum sínum þegar hann sló teighögg á 16. holu á Daegu-Gyeongbuk Open-mótinu í Suður-Kóreu. Í kjölfarið sýndi Kim áhorfendum löngutöng og kastaði kylfu sinni í grasið. Kim baðst afsökunar á framkomu sinni en atvikið náðist á myndband og fór sem eldur um sinu um veraldarvefinn. Kim má ekki keppa á kóresku mótaröðinni næstu þrjú árin og þarf að borga rúmlega milljón íslenskra króna í sekt. Áður en hann var dæmdur í bannið var hann efstur á peningalista kóresku mótaraðarinnar. Ekki liggur enn fyrir hvort hinn 29 ára Kim megi keppa á mótum utan heimalandsins á meðan banninu stendur. Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Suður-kóreska golfsambandið hefur dæmt Bio Kim í þriggja ára bann fyrir að sýna áhorfendum fokkmerkið. Kim brást illa við þegar áhorfandi tók mynd af honum með símanum sínum þegar hann sló teighögg á 16. holu á Daegu-Gyeongbuk Open-mótinu í Suður-Kóreu. Í kjölfarið sýndi Kim áhorfendum löngutöng og kastaði kylfu sinni í grasið. Kim baðst afsökunar á framkomu sinni en atvikið náðist á myndband og fór sem eldur um sinu um veraldarvefinn. Kim má ekki keppa á kóresku mótaröðinni næstu þrjú árin og þarf að borga rúmlega milljón íslenskra króna í sekt. Áður en hann var dæmdur í bannið var hann efstur á peningalista kóresku mótaraðarinnar. Ekki liggur enn fyrir hvort hinn 29 ára Kim megi keppa á mótum utan heimalandsins á meðan banninu stendur.
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira