Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2019 07:30 Gary Neville var allt annað en sáttur í gær. vísir/getty Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, lét allt flakka er hann ræddi um stöðuna hjá sínum fyrrum félagi, Manchester United, sem tapaði 1-0 fyrir Newcastle í gær. Staða Man. Utd er ekki góð en liðið hefur ekki unnið útileik síðan þeir unnu sigur á PSG í Meistaradeildinni í marsmánuði. Liðið hefur ekki byrjað verr í 30 ár en Gary Neville segir að það séu ákveðnir menn sem eru ábyrgir fyrir þessu. Það séu stjórnarmenn félagsins. „Þeir hafa búið þetta til í mörg ár. Þeir eru ábyrgir fyrir þessu. Slök endurnýjun, slök ráðning á stjórum. Þeir styðja þá en henda þeim síðan bara í burtu,“ sagði Neville. „Van Gaal vann enska bikarinn og þeir ráku hann. Þeir ráku Jose Mourinho eftir tvö og hálft ár en sex mánuðum áður höfðu þeir gefið honum nýjan samning.“"If they recruit well in the next three or four transfer windows, they've got the bones of something. If they recruit badly, they'll end up suffering."@GNev2 offers a glimpse into the future for @ManUtd following their defeat to Newcastle. More: https://t.co/487mIcIX91pic.twitter.com/8e665sLqz5 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 6, 2019 „Þeir hafa farið úr mismunandi stílum af þjálfurum; frá Louis van Gaal til Jose Mourinho. Nú tóku þeir allt aðra stefnu með Ole Gunnar Solskjær.“ „Ef þú sem stjórn skiptir um stefnu á tveggja ára fresti og eyðir 250 milljónum í hvern þjálfara þá lendiru í vandræðum. Man. Utd er að lenda í vandræðum núna sem þeir eiga skilið vegna lélegra ákvarðana stjórnar félagsins,“ sagði foxillur Neville. Manchester United fer inn í landsleikjahléið í 12. sæti deildarinnar en liðið er einungis tveimur stigum frá fallsæti. Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea: Verstu tímar sem ég hef upplifað hjá United David de Gea var orðlaus eftir tap Manchester United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann bað stuðningsmennina afsökunar á enn einni slæmu frammistöðunni. 7. október 2019 07:00 Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. 6. október 2019 17:30 Solskjær: Verðum að vinna í hugarfarinu Ole Gunnar Solskjær segist þurfa að vinna í hugarfari leikmanna Manchester United eftir tapið fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6. október 2019 20:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, lét allt flakka er hann ræddi um stöðuna hjá sínum fyrrum félagi, Manchester United, sem tapaði 1-0 fyrir Newcastle í gær. Staða Man. Utd er ekki góð en liðið hefur ekki unnið útileik síðan þeir unnu sigur á PSG í Meistaradeildinni í marsmánuði. Liðið hefur ekki byrjað verr í 30 ár en Gary Neville segir að það séu ákveðnir menn sem eru ábyrgir fyrir þessu. Það séu stjórnarmenn félagsins. „Þeir hafa búið þetta til í mörg ár. Þeir eru ábyrgir fyrir þessu. Slök endurnýjun, slök ráðning á stjórum. Þeir styðja þá en henda þeim síðan bara í burtu,“ sagði Neville. „Van Gaal vann enska bikarinn og þeir ráku hann. Þeir ráku Jose Mourinho eftir tvö og hálft ár en sex mánuðum áður höfðu þeir gefið honum nýjan samning.“"If they recruit well in the next three or four transfer windows, they've got the bones of something. If they recruit badly, they'll end up suffering."@GNev2 offers a glimpse into the future for @ManUtd following their defeat to Newcastle. More: https://t.co/487mIcIX91pic.twitter.com/8e665sLqz5 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 6, 2019 „Þeir hafa farið úr mismunandi stílum af þjálfurum; frá Louis van Gaal til Jose Mourinho. Nú tóku þeir allt aðra stefnu með Ole Gunnar Solskjær.“ „Ef þú sem stjórn skiptir um stefnu á tveggja ára fresti og eyðir 250 milljónum í hvern þjálfara þá lendiru í vandræðum. Man. Utd er að lenda í vandræðum núna sem þeir eiga skilið vegna lélegra ákvarðana stjórnar félagsins,“ sagði foxillur Neville. Manchester United fer inn í landsleikjahléið í 12. sæti deildarinnar en liðið er einungis tveimur stigum frá fallsæti.
Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea: Verstu tímar sem ég hef upplifað hjá United David de Gea var orðlaus eftir tap Manchester United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann bað stuðningsmennina afsökunar á enn einni slæmu frammistöðunni. 7. október 2019 07:00 Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. 6. október 2019 17:30 Solskjær: Verðum að vinna í hugarfarinu Ole Gunnar Solskjær segist þurfa að vinna í hugarfari leikmanna Manchester United eftir tapið fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6. október 2019 20:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
De Gea: Verstu tímar sem ég hef upplifað hjá United David de Gea var orðlaus eftir tap Manchester United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann bað stuðningsmennina afsökunar á enn einni slæmu frammistöðunni. 7. október 2019 07:00
Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. 6. október 2019 17:30
Solskjær: Verðum að vinna í hugarfarinu Ole Gunnar Solskjær segist þurfa að vinna í hugarfari leikmanna Manchester United eftir tapið fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6. október 2019 20:00