Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. október 2019 19:36 Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir vel hægt að gera kröfur á leikmennina en hann segir Ara Magnús Þorgeirsson ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti. Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. Garðbæingar hafa byrjað tímabilið illa en miklar væntingar voru gerðar til liðsins eftir að Rúnar fékk til sín atvinnumennina Tandra Má Konráðsson og Ólaf Bjarka Ragnarsson. „Breiddin er ekki sú sama. Við vorum að ná í stór nöfn, en þegar þeir eru ekki inni á vellinum þá er svo langt í næstu menn á eftir,“ sagði Rúnar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Því miður hjá okkur er bilið svolítið stórt á í næstu leikmenn sem koma á eftir.“ Ari Magnús Þorgeirsson hefur verið einn af lykilmönnum Stjörnunnar síðustu ár en Rúnar segist ekki hafa orðið var við þá frammistöðu frá Ara. „Þegar við erum þunnskipaðir af örvhentum að þá er maðurinn látinn spila, en það er alveg klárt mál að allavega síðan ég hef verið þarna, miðað við það sem er sagt að hann geti, þá hefur hann ekki verið að standa undir því, hvorki á æfingum né í leikjum.“ Leikur ÍR og Stjörnunnar hófst í Austurbergi hófst nú klukkan 19:30 en hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Olís-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir vel hægt að gera kröfur á leikmennina en hann segir Ara Magnús Þorgeirsson ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti. Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. Garðbæingar hafa byrjað tímabilið illa en miklar væntingar voru gerðar til liðsins eftir að Rúnar fékk til sín atvinnumennina Tandra Má Konráðsson og Ólaf Bjarka Ragnarsson. „Breiddin er ekki sú sama. Við vorum að ná í stór nöfn, en þegar þeir eru ekki inni á vellinum þá er svo langt í næstu menn á eftir,“ sagði Rúnar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Því miður hjá okkur er bilið svolítið stórt á í næstu leikmenn sem koma á eftir.“ Ari Magnús Þorgeirsson hefur verið einn af lykilmönnum Stjörnunnar síðustu ár en Rúnar segist ekki hafa orðið var við þá frammistöðu frá Ara. „Þegar við erum þunnskipaðir af örvhentum að þá er maðurinn látinn spila, en það er alveg klárt mál að allavega síðan ég hef verið þarna, miðað við það sem er sagt að hann geti, þá hefur hann ekki verið að standa undir því, hvorki á æfingum né í leikjum.“ Leikur ÍR og Stjörnunnar hófst í Austurbergi hófst nú klukkan 19:30 en hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Olís-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni