„Viðtalið við David de Gea eftir leikinn er skammarlegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2019 08:30 Sparkspekingurinn og fyrrum leikmaðurinn Paul Ince. vísir/getty Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, líst ekki á blikuna hjá sínu gamla félagi en hann lét gamminn geisa er hann ræddi um félagið fyrir veðmálamiðilinn Paddy Power. United hefur verið í miklum vandræðum. Liðið gerði í síðustu viku markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni áður en liðið tapaði fyrir Newcastle á sunnudaginn. „Viðtalið við David de Gea eftir leikinn er skammarlegt. Hann þarf að vera leiðtogi núna. Hann á að vera leiðtogi liðsins og þetta viðtal hefði aldrei átt sér stað ef þetta hefði verið Peter Schmeichel,“ sagði Paul. „Í stað þess að segja hvað væri að fara úrskeiðis hjá liðinu þá sagði hann bara; ég veit ekki, ég veit ekki. Þetta er einn af toppleikmönnunum hjá félaginu, leiðtoginn sem var að skrifa undir fimm ára samning og hann hefur enga hugmynd um hvað er að gerast.“"This is probably the most difficult time since I've been here. I don't know what is happening."@ManUtd goalkeeper David De Gea struggles to hide his deep disappointment after the Reds' 1-0 defeat to Newcastle More: https://t.co/aIXiM0tA1ypic.twitter.com/aZ42pvYPNz — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 6, 2019 Ince er ekki viss um að Ole Gunnar Solskjær sé rétti maðurinn í starfið og undrar sig á því afhverju stjórn United hafi verið svona fljót til að gefa honum langtímasamnig. „Það sem ég sá á sunnudaginn var Manchester United lið sem vantaði sjálfstraust en það sem er meira áhyggjuefni er að þeir eru stefnulausir. Það vantar leiðtoga, gæði og karakter í þetta lið og félagið.“ „Ég er ekki hér að kalla eftir því að stjórinn verði rekinn. Ég hef verið það og það er ekki góð tilfinning en ég segi það aftur sem ég sagði áður. Stjórnin átti aldrei að gefa honum langtímasamning svona fljótt.“ „Hann fór til Cardiff og fór niður með þá. Þaðan fór hann til Molde. Svo hvernig á hann skilið þetta starf sem er eitt stærsta, ef ekki það stærsta í fótboltaheiminum?“ sagði ósáttur Ince. Enski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, líst ekki á blikuna hjá sínu gamla félagi en hann lét gamminn geisa er hann ræddi um félagið fyrir veðmálamiðilinn Paddy Power. United hefur verið í miklum vandræðum. Liðið gerði í síðustu viku markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni áður en liðið tapaði fyrir Newcastle á sunnudaginn. „Viðtalið við David de Gea eftir leikinn er skammarlegt. Hann þarf að vera leiðtogi núna. Hann á að vera leiðtogi liðsins og þetta viðtal hefði aldrei átt sér stað ef þetta hefði verið Peter Schmeichel,“ sagði Paul. „Í stað þess að segja hvað væri að fara úrskeiðis hjá liðinu þá sagði hann bara; ég veit ekki, ég veit ekki. Þetta er einn af toppleikmönnunum hjá félaginu, leiðtoginn sem var að skrifa undir fimm ára samning og hann hefur enga hugmynd um hvað er að gerast.“"This is probably the most difficult time since I've been here. I don't know what is happening."@ManUtd goalkeeper David De Gea struggles to hide his deep disappointment after the Reds' 1-0 defeat to Newcastle More: https://t.co/aIXiM0tA1ypic.twitter.com/aZ42pvYPNz — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 6, 2019 Ince er ekki viss um að Ole Gunnar Solskjær sé rétti maðurinn í starfið og undrar sig á því afhverju stjórn United hafi verið svona fljót til að gefa honum langtímasamnig. „Það sem ég sá á sunnudaginn var Manchester United lið sem vantaði sjálfstraust en það sem er meira áhyggjuefni er að þeir eru stefnulausir. Það vantar leiðtoga, gæði og karakter í þetta lið og félagið.“ „Ég er ekki hér að kalla eftir því að stjórinn verði rekinn. Ég hef verið það og það er ekki góð tilfinning en ég segi það aftur sem ég sagði áður. Stjórnin átti aldrei að gefa honum langtímasamning svona fljótt.“ „Hann fór til Cardiff og fór niður með þá. Þaðan fór hann til Molde. Svo hvernig á hann skilið þetta starf sem er eitt stærsta, ef ekki það stærsta í fótboltaheiminum?“ sagði ósáttur Ince.
Enski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira